Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 14:23 Höskuldur Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri Arion. Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar H. Ólafsonar nemur 150 milljónum króna. Greint er frá þessu í reikningsskilum Arion banka fyrir annan ársfjórðung árið 2019 en Mbl.is sagði fyrst frá. Höskuldur ákvað að segja starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum en þá hafði hann stýrt bankanum í níu ár. Þegar Höskuldur sagði starfi sínu laus hafði Arion-banki tekið á sig þrjá skelli undanfarin misseri vegna gjaldþrota kísilversins United Silicon í janúar í fyrra, flugfélagsins Primera Air síðastliðið haust og WOW air síðastliðinn vetur. Lánveiting Arion vegna United Silicon nam átta milljörðum og tapaði bankinn um þremur milljörðum vegna Primera. Þá tók Arion á sig þó nokkuð tap vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Wikileaks gegn Valitor. Þegar Höskuldur hafði sagt starfi sínu lausu fór hann í viðtal við Ríkisútvarpið þar sem hann sagði útlánastarfsemi bankans hafa gengið vel undir hans stjórn. Bankinn hafi verið með 830 milljarða króna lánabók og höggið af WOW air hafi verið undir hálfu prósenti, eða undir 4,15 milljörðum miðað við það sem hann sagði í viðtalinu. Líkt og áður segir er kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna en ekki eru um að ræða eingreiðslu heldur greiðist sú upphæð yfir nokkurra mánaða tímabil og eru launatengd gjöld þar með talin. Ekki var gerður eiginlegur starfslokasamningur við Höskuld heldur stuðst við samning sem var gerður við hann árið 2017. Laun og árangurstengdar greiðslur til Höskuldar námu alls 71,2 milljónum árið 2017. Íslenskir bankar United Silicon WOW Air Mest lesið Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar H. Ólafsonar nemur 150 milljónum króna. Greint er frá þessu í reikningsskilum Arion banka fyrir annan ársfjórðung árið 2019 en Mbl.is sagði fyrst frá. Höskuldur ákvað að segja starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum en þá hafði hann stýrt bankanum í níu ár. Þegar Höskuldur sagði starfi sínu laus hafði Arion-banki tekið á sig þrjá skelli undanfarin misseri vegna gjaldþrota kísilversins United Silicon í janúar í fyrra, flugfélagsins Primera Air síðastliðið haust og WOW air síðastliðinn vetur. Lánveiting Arion vegna United Silicon nam átta milljörðum og tapaði bankinn um þremur milljörðum vegna Primera. Þá tók Arion á sig þó nokkuð tap vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Wikileaks gegn Valitor. Þegar Höskuldur hafði sagt starfi sínu lausu fór hann í viðtal við Ríkisútvarpið þar sem hann sagði útlánastarfsemi bankans hafa gengið vel undir hans stjórn. Bankinn hafi verið með 830 milljarða króna lánabók og höggið af WOW air hafi verið undir hálfu prósenti, eða undir 4,15 milljörðum miðað við það sem hann sagði í viðtalinu. Líkt og áður segir er kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna en ekki eru um að ræða eingreiðslu heldur greiðist sú upphæð yfir nokkurra mánaða tímabil og eru launatengd gjöld þar með talin. Ekki var gerður eiginlegur starfslokasamningur við Höskuld heldur stuðst við samning sem var gerður við hann árið 2017. Laun og árangurstengdar greiðslur til Höskuldar námu alls 71,2 milljónum árið 2017.
Íslenskir bankar United Silicon WOW Air Mest lesið Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira