86 Bosníumúslimar jarðaðir eftir hryllilegan atburð fyrir 27 árum Eiður Þór Árnason skrifar 20. júlí 2019 21:24 Sum líkin fundust ekki fyrr en á síðasta ári. Getty/Anadolu Agency Þúsundir ættingja frá Bosníu og víðs vegar úr Evrópu söfnuðust saman í þorpinu Hambarine í Bosníu og Hersegóvínu í dag, þar sem greftrun 86 Bosníumúslima fór fram. Jarðarförin fer fram 27 árum eftir að fólkinu var banað í einum hryllilegasta atburði Bosníustríðsins. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. Þau voru skotin til bana af herliði Bosníuserba í ágúst 1992 á meðan þau stóðu á brún Koricani hamra í miðri Bosníu og var síðan hent ofan í hundrað metra hátt gljúfrið. Ellefu fyrrverandi lögreglumenn hafa verið sakfelldir fyrir glæpinn, þar á meðal Darko Mrdja sem var dæmdur í sautján ára fangelsi af Alþjóða glæpadómstólnum í Haag. Hinir voru sakfelldir af stríðsdómstól í Bosníu. Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Þúsundir ættingja frá Bosníu og víðs vegar úr Evrópu söfnuðust saman í þorpinu Hambarine í Bosníu og Hersegóvínu í dag, þar sem greftrun 86 Bosníumúslima fór fram. Jarðarförin fer fram 27 árum eftir að fólkinu var banað í einum hryllilegasta atburði Bosníustríðsins. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. Þau voru skotin til bana af herliði Bosníuserba í ágúst 1992 á meðan þau stóðu á brún Koricani hamra í miðri Bosníu og var síðan hent ofan í hundrað metra hátt gljúfrið. Ellefu fyrrverandi lögreglumenn hafa verið sakfelldir fyrir glæpinn, þar á meðal Darko Mrdja sem var dæmdur í sautján ára fangelsi af Alþjóða glæpadómstólnum í Haag. Hinir voru sakfelldir af stríðsdómstól í Bosníu.
Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46
Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18
Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05