Bjartviðri og allt að 20 stiga hiti í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2019 06:52 Sólin lætur líklega sjá sig í höfuðborginni í dag. Vísir/vilhelm Í dag verður fremur þungbúið fyrir norðan og austan og væta á köflum. Hiti yfirleitt 8 til 14 stig. Það er hins vegar bjartara og mun þurrara sunnan- og vestantil en áfram líkur á skúrum, einkum síðdegis. Þá gæti hiti farið upp undir 20 stig þar sem best lætur. Norðaustlæg átt ríkjandi næstu daga. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir þó að talsvert flökt sé á spánum. Líkur séu á hvassviðri og ferðalangar beri að hafa það í huga. „[…] og er það aðallega vindhraði sem spárnar eiga erfitt með að reikna rétt. Því er ágætt að hafa það í huga að ef verið er að ferðast með aftanívagna að margir hverjir þola ekki meir en 12-15 m/s áður en hætta fer að skapast, en þannig aðstæður geta myndast við fjöll og ber því að hafa varann á sér.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðan 3-8 m/s og dálítil rigning NV til framan af degi, en annars hæg breytileg átt og skúrir á víð og dreif. Hiti 8 til 14 stig fyrir norðan, en allt að 18 stigum á Suðurlandi. Á föstudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s og víða rigning, en úrkomulítið vestast. Austlægari um kvöldið. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst. Á laugardag:Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og rigning í flestum landshlutum, en styttir upp NA-lands með morgninum. Hiti víða 10 til 18 stig, svalast við A-ströndina og á Ströndum. Á sunnudag:Suðaustlæg átt og rigning með köflum SA-til, en annars úkomulítið. Hiti víða 13 til 18 stig. Á mánudag:Suðlæg eða breytileg átt og væta í flestum landshlutum, en áframhaldandi hlýindi. Víða þurrt seinnipartinn. Á þriðjudag:Útlit fyrir hlýja og yfirleitt þurra austlæga átt. Veður Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Draga úr fyrirhuguðum þéttingaráformum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Sjá meira
Í dag verður fremur þungbúið fyrir norðan og austan og væta á köflum. Hiti yfirleitt 8 til 14 stig. Það er hins vegar bjartara og mun þurrara sunnan- og vestantil en áfram líkur á skúrum, einkum síðdegis. Þá gæti hiti farið upp undir 20 stig þar sem best lætur. Norðaustlæg átt ríkjandi næstu daga. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir þó að talsvert flökt sé á spánum. Líkur séu á hvassviðri og ferðalangar beri að hafa það í huga. „[…] og er það aðallega vindhraði sem spárnar eiga erfitt með að reikna rétt. Því er ágætt að hafa það í huga að ef verið er að ferðast með aftanívagna að margir hverjir þola ekki meir en 12-15 m/s áður en hætta fer að skapast, en þannig aðstæður geta myndast við fjöll og ber því að hafa varann á sér.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðan 3-8 m/s og dálítil rigning NV til framan af degi, en annars hæg breytileg átt og skúrir á víð og dreif. Hiti 8 til 14 stig fyrir norðan, en allt að 18 stigum á Suðurlandi. Á föstudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s og víða rigning, en úrkomulítið vestast. Austlægari um kvöldið. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst. Á laugardag:Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og rigning í flestum landshlutum, en styttir upp NA-lands með morgninum. Hiti víða 10 til 18 stig, svalast við A-ströndina og á Ströndum. Á sunnudag:Suðaustlæg átt og rigning með köflum SA-til, en annars úkomulítið. Hiti víða 13 til 18 stig. Á mánudag:Suðlæg eða breytileg átt og væta í flestum landshlutum, en áframhaldandi hlýindi. Víða þurrt seinnipartinn. Á þriðjudag:Útlit fyrir hlýja og yfirleitt þurra austlæga átt.
Veður Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Draga úr fyrirhuguðum þéttingaráformum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Sjá meira