Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 12:00 Zion Williamson. Getty/Ethan Miller Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan. NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan.
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira