Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2019 16:35 Hlynur Bæringsson mun klæðast hvítu treyjunni á ný vísir/daníel Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Hlynur mun taka þátt í leikjum Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta nú í ágúst. Forföll voru í landsliðshópnum sem urðu til þess að landsliðsþjálfararnir og körfuknattleikssambandið leitaði til Hlyns og ákvað hann að svara kallinu. Hlynur á að baki 125 A-landsleiki og er því reynslumesti leikmaður hópsins. Ísland spilar heima og heiman við Sviss og Portúgal og mun efsta lið riðilsins fá sæti í undankeppni EM 2021 sem hefst í vetur. Fyrsti leikur Íslands er 7. ágúst gegn Portúgal ytra. Einn nýliði er í landsliðshópnum, Frank Aron Booker. Hann er atvinnumaður í Frakklandi og hefur verið í bandaríska háskólaboltanum síðustu ár. Faðir hans er Frank Booker, fyrrum leikmaður Vals, ÍR og Grindavíkur. Kristófer Acox og Kári Jónsson voru valdir í hópinn en eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gat ekki gefið kost á sér því hann er að fara til móts við sitt nýja félagslið og þá er Haukur Helgi Pálsson með ákvæði í samningi sínum við sitt nýja félag sem gerir það að verkum að hann gat ekki gefið kost á sér.Æfingahópur landsliðsins er skipaður 15 leikmönnum: Collin Pryor · Stjarnan (4) Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (Nýliði) Gunnar Ólafsson · Keflavík (14) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (42) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (125) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (78) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (7) Kristinn Pálsson · Njarðvík (13) Hjálmar Stefánsson · Haukar (12) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (65) Ólafur Ólafsson · Grindavík (32) Pavel Ermolinskij · KR (69) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (33) Ægir Þór Steinarsson · Regatas Corrientes, Argentína (57) Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Hlynur mun taka þátt í leikjum Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta nú í ágúst. Forföll voru í landsliðshópnum sem urðu til þess að landsliðsþjálfararnir og körfuknattleikssambandið leitaði til Hlyns og ákvað hann að svara kallinu. Hlynur á að baki 125 A-landsleiki og er því reynslumesti leikmaður hópsins. Ísland spilar heima og heiman við Sviss og Portúgal og mun efsta lið riðilsins fá sæti í undankeppni EM 2021 sem hefst í vetur. Fyrsti leikur Íslands er 7. ágúst gegn Portúgal ytra. Einn nýliði er í landsliðshópnum, Frank Aron Booker. Hann er atvinnumaður í Frakklandi og hefur verið í bandaríska háskólaboltanum síðustu ár. Faðir hans er Frank Booker, fyrrum leikmaður Vals, ÍR og Grindavíkur. Kristófer Acox og Kári Jónsson voru valdir í hópinn en eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gat ekki gefið kost á sér því hann er að fara til móts við sitt nýja félagslið og þá er Haukur Helgi Pálsson með ákvæði í samningi sínum við sitt nýja félag sem gerir það að verkum að hann gat ekki gefið kost á sér.Æfingahópur landsliðsins er skipaður 15 leikmönnum: Collin Pryor · Stjarnan (4) Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (Nýliði) Gunnar Ólafsson · Keflavík (14) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (42) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (125) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (78) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (7) Kristinn Pálsson · Njarðvík (13) Hjálmar Stefánsson · Haukar (12) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (65) Ólafur Ólafsson · Grindavík (32) Pavel Ermolinskij · KR (69) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (33) Ægir Þór Steinarsson · Regatas Corrientes, Argentína (57)
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira