Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 17:45 Maxim Dadashev var 28 ára þegar hann lést. vísir/getty Rússneska hnefaleikasambandið hefur hafið rannsókn á dauða Maxims Dadashev. BBC greinir frá.Rússneski hnefaleikakappinn lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matías á föstudaginn. Þjálfari Dadashevs, Buddy McGirt, stöðvaði bardagann eftir 11. lotu. Dadashev var fluttur á spítala þar sem hann gekkst undir bráðaaðgerð vegna heilablæðingar. Hún dugði ekki til og Dadashev lést í fyrradag. Hann var 28 ára og lætur eftir sig eiginkonu og son. „Við munum styðja við fjölskyldu hans, m.a. fjárhagslega,“ sagði Umar Kremlev, formaður rússneska hnefaleikasambandsins. Hann vill komast til botns í því sem gerðist í bardaga þeirra Dadashevs og Matías á föstudaginn var. „Við munum klára að rannsaka málið. Við þurfum að vita hvað gerðist.“ Þjálfarinn McGirt reyndi að sannfæra Dadashev um að hætta að berjast áður en hann kastaði hvíta handklæðinu inn í hringinn eftir 11. lotu. Þá var Dadashev illa farinn eftir fjölmörg þung högg Matías. Hann var studdur út úr hringnum eftir bardagann og kastaði upp á leið sinni til búningsherbergja. Box Rússland Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Sjá meira
Rússneska hnefaleikasambandið hefur hafið rannsókn á dauða Maxims Dadashev. BBC greinir frá.Rússneski hnefaleikakappinn lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matías á föstudaginn. Þjálfari Dadashevs, Buddy McGirt, stöðvaði bardagann eftir 11. lotu. Dadashev var fluttur á spítala þar sem hann gekkst undir bráðaaðgerð vegna heilablæðingar. Hún dugði ekki til og Dadashev lést í fyrradag. Hann var 28 ára og lætur eftir sig eiginkonu og son. „Við munum styðja við fjölskyldu hans, m.a. fjárhagslega,“ sagði Umar Kremlev, formaður rússneska hnefaleikasambandsins. Hann vill komast til botns í því sem gerðist í bardaga þeirra Dadashevs og Matías á föstudaginn var. „Við munum klára að rannsaka málið. Við þurfum að vita hvað gerðist.“ Þjálfarinn McGirt reyndi að sannfæra Dadashev um að hætta að berjast áður en hann kastaði hvíta handklæðinu inn í hringinn eftir 11. lotu. Þá var Dadashev illa farinn eftir fjölmörg þung högg Matías. Hann var studdur út úr hringnum eftir bardagann og kastaði upp á leið sinni til búningsherbergja.
Box Rússland Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36