Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 10:30 Rafael Benitez er kominn til Kína vísir/getty Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. Benitez yfirgaf Newcastle í sumar og tók við kínverska liðinu Dalian Yifang. Spánverjinn hafði verið í samningaviðræðum við Newcastle um framlengingu á samningi sínum síðasta vetur en ekki náðist samkomulag. Mike Ashley, eigandi Newcastle, segir að það hafi verið peningamál sem urðu til þess að ekki náðust samningar. „Miðað við það sem hann segir í fjölmiðlum þá heldur maður að félagið komi fyrst, svo Rafa og peningar í þriðja sæti. En ég segi að hann hafi hugsað fyrst um peninga, svo Rafa og félagið síðast,“ sagði Ashley við Daily Mail. „Hann tók auðveldu leiðina, tók peningana og fór til Kína. Ég varð fyrir vonbrigðum með hann.“ Samningur Benitez við kínverska félagið er sagður vera upp á 25 milljónir punda á ári. „Ef hann hefði farið aftur til Real Madrid eða í topplið í ensku úrvalsdeildinni þá hefði ég skilið þetta. En þetta snerist allt um peninga og hann hefði átt að segja það í upphafi.“ „Hann bað um 50 prósenta launahækkun hjá okkur og ég held að hann hafi gert það því hann vissi að við gætum ekki orðið við því. Ef við hefðum samþykkt það þá hefði eitthvað annað komið upp.“ Stuðningsmenn Newcastle hafa lengi verið nokkuð óánægðir með Ashley og brotthvarf Benitez hjálpaði ekki til. Ashley segist þó hafa gert allt sem hann gat til þess að halda Spánverjanum. „Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með hann sem stjóra, hann vann frábært starf og ég skil ekki hvernig nokkur stuðningsmaður getur haldið að ég hafi ekki viljað hafa hann.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1. júlí 2019 09:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. Benitez yfirgaf Newcastle í sumar og tók við kínverska liðinu Dalian Yifang. Spánverjinn hafði verið í samningaviðræðum við Newcastle um framlengingu á samningi sínum síðasta vetur en ekki náðist samkomulag. Mike Ashley, eigandi Newcastle, segir að það hafi verið peningamál sem urðu til þess að ekki náðust samningar. „Miðað við það sem hann segir í fjölmiðlum þá heldur maður að félagið komi fyrst, svo Rafa og peningar í þriðja sæti. En ég segi að hann hafi hugsað fyrst um peninga, svo Rafa og félagið síðast,“ sagði Ashley við Daily Mail. „Hann tók auðveldu leiðina, tók peningana og fór til Kína. Ég varð fyrir vonbrigðum með hann.“ Samningur Benitez við kínverska félagið er sagður vera upp á 25 milljónir punda á ári. „Ef hann hefði farið aftur til Real Madrid eða í topplið í ensku úrvalsdeildinni þá hefði ég skilið þetta. En þetta snerist allt um peninga og hann hefði átt að segja það í upphafi.“ „Hann bað um 50 prósenta launahækkun hjá okkur og ég held að hann hafi gert það því hann vissi að við gætum ekki orðið við því. Ef við hefðum samþykkt það þá hefði eitthvað annað komið upp.“ Stuðningsmenn Newcastle hafa lengi verið nokkuð óánægðir með Ashley og brotthvarf Benitez hjálpaði ekki til. Ashley segist þó hafa gert allt sem hann gat til þess að halda Spánverjanum. „Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með hann sem stjóra, hann vann frábært starf og ég skil ekki hvernig nokkur stuðningsmaður getur haldið að ég hafi ekki viljað hafa hann.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1. júlí 2019 09:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30
Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1. júlí 2019 09:30