„Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Stefán Marteinn skrifar 9. nóvember 2024 19:25 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Jón Gautur Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. „Virkilega ánægður með liðið. Frammistaðan á báðum endum mjög góð. Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í dag. Grindvíkingar héldu Þór Þ. í 70 stigum en þrátt fyrir það var Jóhann Þór ekki sannfærður með varnarleikinn. „Mín tilfinning var bara að mér fannst við oft vera seinir að hreyfa okkur og bara færa og svona. Það er mín tilfinning en ég get svo sem ekkert tuðað yfir varnarleiknum því þeir gerðu bara 70 stig en mér fannst oft á löngum köflum vanta örlítið upp á viðleitni en það er mögulega og bara mjög líklega tóm þvæla en það var allavega tilfinningin.“ Deandre Kane spilaði ekkert í seinni hálfleiknum og þá þurftu aðrir að stíga upp. „Dre var dottin út og við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að stíga upp og fá framlag og menn þurftu að gíra sig inn í það. Daníel, Ólafur, Jason, Valur Orri voru mjög góðir. Oddur Rúnar kom með mjög flott framlag af bekknum.“ Deandre Kane fékk höfuðhögg í fyrri hálfleik og var kominn í borgaralegan klæðnað í seinni hálfleik. „Hann fékk höfuðhögg og sjúkraþjálfarinn „offaði“ hann bara. Hann ræður þessu. Skynsamleg ákvörðun held ég svona eftir á hyggja. Hann verður held ég klár í næsta leik.“ Það er nákvæmlega eitt ár upp á dag síðan Grindavík spilaði síðast í Grindavík en sá leikur var einmitt á móti Þór Þorlákshöfn líka. „Nú er ár liðið frá því að við yfirgáfum bæinn okkar. Það var bara ánægjulegt að sjá fólkið og bara hvernig þetta sameinar samfélagið og það hefur verið þannig síðan við fórum af heiman. Ég hef fulla trú á því að það verði svona áfram.“ Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
„Virkilega ánægður með liðið. Frammistaðan á báðum endum mjög góð. Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í dag. Grindvíkingar héldu Þór Þ. í 70 stigum en þrátt fyrir það var Jóhann Þór ekki sannfærður með varnarleikinn. „Mín tilfinning var bara að mér fannst við oft vera seinir að hreyfa okkur og bara færa og svona. Það er mín tilfinning en ég get svo sem ekkert tuðað yfir varnarleiknum því þeir gerðu bara 70 stig en mér fannst oft á löngum köflum vanta örlítið upp á viðleitni en það er mögulega og bara mjög líklega tóm þvæla en það var allavega tilfinningin.“ Deandre Kane spilaði ekkert í seinni hálfleiknum og þá þurftu aðrir að stíga upp. „Dre var dottin út og við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að stíga upp og fá framlag og menn þurftu að gíra sig inn í það. Daníel, Ólafur, Jason, Valur Orri voru mjög góðir. Oddur Rúnar kom með mjög flott framlag af bekknum.“ Deandre Kane fékk höfuðhögg í fyrri hálfleik og var kominn í borgaralegan klæðnað í seinni hálfleik. „Hann fékk höfuðhögg og sjúkraþjálfarinn „offaði“ hann bara. Hann ræður þessu. Skynsamleg ákvörðun held ég svona eftir á hyggja. Hann verður held ég klár í næsta leik.“ Það er nákvæmlega eitt ár upp á dag síðan Grindavík spilaði síðast í Grindavík en sá leikur var einmitt á móti Þór Þorlákshöfn líka. „Nú er ár liðið frá því að við yfirgáfum bæinn okkar. Það var bara ánægjulegt að sjá fólkið og bara hvernig þetta sameinar samfélagið og það hefur verið þannig síðan við fórum af heiman. Ég hef fulla trú á því að það verði svona áfram.“
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira