19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Eiður Þór Árnason skrifar 27. júlí 2019 12:57 Ítalskir fjölmiðlar greindu upphaflega frá því að hinir grunuðu væru frá Norður-Afríku. Vísir/AP 19 ára bandarískur ferðamaður hefur játað á sig morð á ítölskum lögreglumanni í Róm. Maðurinn var á ferðalagi með 18 ára vini sínum sem hefur einnig verið handtekinn fyrir meinta aðild sína að morðinu. Þeir hafa báðir játað aðild sína. Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. Hann var kallaður á vettvang eftir að lögreglu barst tilkynning um þjófnað. Talið er að hinir grunuðu hafi stolið bakpoka af fíkniefnasala sem seldi þeim eftirlíkingar í Trastevere hverfinu í Róm. Þeir buðust til að skila pokanum aftur gegn gjaldi og biðu eftir því að hitta fíkniefnasalann þegar Rega og annar lögregluþjónn nálgaðist þá. Í kjölfarið brutust út átök og hlaut Rega þónokkur stungusár. Hann var færður á sjúkrahús þar sem hann lést af sárum sínum. Hinir grunuðu voru síðar sóttir af lögreglu á hótel sitt. Morðið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og hafa fjölmargir syrgt andlát lögreglumannsins. Bandaríkin Ítalía Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
19 ára bandarískur ferðamaður hefur játað á sig morð á ítölskum lögreglumanni í Róm. Maðurinn var á ferðalagi með 18 ára vini sínum sem hefur einnig verið handtekinn fyrir meinta aðild sína að morðinu. Þeir hafa báðir játað aðild sína. Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. Hann var kallaður á vettvang eftir að lögreglu barst tilkynning um þjófnað. Talið er að hinir grunuðu hafi stolið bakpoka af fíkniefnasala sem seldi þeim eftirlíkingar í Trastevere hverfinu í Róm. Þeir buðust til að skila pokanum aftur gegn gjaldi og biðu eftir því að hitta fíkniefnasalann þegar Rega og annar lögregluþjónn nálgaðist þá. Í kjölfarið brutust út átök og hlaut Rega þónokkur stungusár. Hann var færður á sjúkrahús þar sem hann lést af sárum sínum. Hinir grunuðu voru síðar sóttir af lögreglu á hótel sitt. Morðið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og hafa fjölmargir syrgt andlát lögreglumannsins.
Bandaríkin Ítalía Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira