Sundsvindlaranum fagnað sem hetju við heimkomuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 15:30 Sun Yang vann tvenn gullverðlaun á HM í 50 metra laug í Gwangju. vísir/getty Sundkappinn umdeildi, Sun Yang, fékk höfðinglegar móttökur er hann kom heim til Kína í gær. Fjöldi fólks var samankominn á flugvellinum í Hangzhou til að fagna Yang sem vann til gullverðlauna í 200 og 400 metra skriðsundi á HM í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Aðdáendur Suns héldu á myndum af honum og skiltum með hvetjandi skilaboðum.Drugs cheat Chinese swimmer Sun Yang returns home following furious at World Championships https://t.co/JkhoYtlTjWpic.twitter.com/xwk3RbQfur — Distinct Athlete (@DistinctAthlete) July 29, 2019 Sun er afar umdeildur innan sundheimsins en hann var dæmdur í þriggja mánaða bann eftir að hann féll á lyfjaprófi 2014. Örvandi efnið trimetazidine fannst í sýni hans. Eftir að hafa tekið út bannið sneri Sun aftur í laugina og hefur síðan þá unnið til fjölda verðlauna, þ.á.m. til tvennra gullverðlauna á HM í Gwangju sem lauk um helgina. Margir af helstu keppninautum Suns telja að hann eigi ekki að fá að keppa og tveir þeirra mótmæltu á áberandi hátt á HM í Gwangju. Í bæði 200 og 400 metra skriðsundi neituðu verðlaunahafar að stíga upp á verðlaunapallinn með Sun. Skotinn Duncan Scott varð þriðji í 200 metra skriðsundi og Ástralinn Mack Horton tók silfrið í 400 metra skriðsundinu. Báðir neituðu þeir að deila verðlaunapallinum með Sun og vildu ekki láta taka myndir af sér með honum. Sun svaraði fyrir sig, öskraði á Scott að hann væri tapsár og sakaði Horton um að sýna Kína vanvirðingu með uppátæki sínu. Sun, Scott og Horton voru allir áminntir af Alþjóðalega sundsambandinu fyrir framkomu sína. Kína Sund Tengdar fréttir Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. 23. júlí 2019 11:30 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig við ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Sundkappinn umdeildi, Sun Yang, fékk höfðinglegar móttökur er hann kom heim til Kína í gær. Fjöldi fólks var samankominn á flugvellinum í Hangzhou til að fagna Yang sem vann til gullverðlauna í 200 og 400 metra skriðsundi á HM í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Aðdáendur Suns héldu á myndum af honum og skiltum með hvetjandi skilaboðum.Drugs cheat Chinese swimmer Sun Yang returns home following furious at World Championships https://t.co/JkhoYtlTjWpic.twitter.com/xwk3RbQfur — Distinct Athlete (@DistinctAthlete) July 29, 2019 Sun er afar umdeildur innan sundheimsins en hann var dæmdur í þriggja mánaða bann eftir að hann féll á lyfjaprófi 2014. Örvandi efnið trimetazidine fannst í sýni hans. Eftir að hafa tekið út bannið sneri Sun aftur í laugina og hefur síðan þá unnið til fjölda verðlauna, þ.á.m. til tvennra gullverðlauna á HM í Gwangju sem lauk um helgina. Margir af helstu keppninautum Suns telja að hann eigi ekki að fá að keppa og tveir þeirra mótmæltu á áberandi hátt á HM í Gwangju. Í bæði 200 og 400 metra skriðsundi neituðu verðlaunahafar að stíga upp á verðlaunapallinn með Sun. Skotinn Duncan Scott varð þriðji í 200 metra skriðsundi og Ástralinn Mack Horton tók silfrið í 400 metra skriðsundinu. Báðir neituðu þeir að deila verðlaunapallinum með Sun og vildu ekki láta taka myndir af sér með honum. Sun svaraði fyrir sig, öskraði á Scott að hann væri tapsár og sakaði Horton um að sýna Kína vanvirðingu með uppátæki sínu. Sun, Scott og Horton voru allir áminntir af Alþjóðalega sundsambandinu fyrir framkomu sína.
Kína Sund Tengdar fréttir Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. 23. júlí 2019 11:30 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig við ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. 23. júlí 2019 11:30