Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2019 19:14 Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann. Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann.
Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20