Crouch hættur í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2019 10:36 Crouch lauk ferlinum með Burnley. vísir/getty Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019 Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019
Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira