Ásýnd göngugatna gæti gjörbreyst KHG skrifar 13. júlí 2019 07:00 Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur löggjafann hafa verið á villigötum þegar ný umferðarlög voru samþykkt. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, keyra á göngugötum. Með þessu segir hann hugtakið göngugata í lausu lofti. „Það er umtalsverður fjöldi af bifreiðum með þessi merki í umferð,“ segir Pawel við Fréttablaðið. „Ef mikill fjöldi þeirra myndi aka í gegn þá myndi það breyta heildarásýndinni. Þetta er of fortakslaust.“ Lögin voru samþykkt einhljóða. Pawel segir frumvarpið hafa breyst í meðförum þingsins og þessi breyting hafi þá komið inn. Hún hafi þá farið fram hjá borgarfulltrúum en þessi breyting hefur ekki verið rædd þar. „Í frumvarpinu sjálfu var aðeins talað um að ferðaþjónusta fatlaðs fólks hefði þessa heimild. Þetta hefur væntanlega farið fram hjá borginni og ég tel að það hefði verið tilefni til að fá sjónarmið borgarinnar fram.“ Pawel segir að það séu til fjölbreyttari leiðir til að auka aðgengi hreyfihamlaðs fólks að verslunum og þjónustu á göngugötum. „Við erum með miklu meira pláss á göngugötum þannig að það er hægt að koma fyrir lyftum og skábrautum, lyfta götunni upp og útrýma þar með þrepum,“ segir Pawel. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Göngugötur Reykjavík Skipulag Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur löggjafann hafa verið á villigötum þegar ný umferðarlög voru samþykkt. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, keyra á göngugötum. Með þessu segir hann hugtakið göngugata í lausu lofti. „Það er umtalsverður fjöldi af bifreiðum með þessi merki í umferð,“ segir Pawel við Fréttablaðið. „Ef mikill fjöldi þeirra myndi aka í gegn þá myndi það breyta heildarásýndinni. Þetta er of fortakslaust.“ Lögin voru samþykkt einhljóða. Pawel segir frumvarpið hafa breyst í meðförum þingsins og þessi breyting hafi þá komið inn. Hún hafi þá farið fram hjá borgarfulltrúum en þessi breyting hefur ekki verið rædd þar. „Í frumvarpinu sjálfu var aðeins talað um að ferðaþjónusta fatlaðs fólks hefði þessa heimild. Þetta hefur væntanlega farið fram hjá borginni og ég tel að það hefði verið tilefni til að fá sjónarmið borgarinnar fram.“ Pawel segir að það séu til fjölbreyttari leiðir til að auka aðgengi hreyfihamlaðs fólks að verslunum og þjónustu á göngugötum. „Við erum með miklu meira pláss á göngugötum þannig að það er hægt að koma fyrir lyftum og skábrautum, lyfta götunni upp og útrýma þar með þrepum,“ segir Pawel.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Göngugötur Reykjavík Skipulag Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira