Skýrari verðframsetning á Airbnb Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 16:18 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert nýtt samkomulag við Airbnb. Vísir/vilhelm Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira