Skýrari verðframsetning á Airbnb Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 16:18 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert nýtt samkomulag við Airbnb. Vísir/vilhelm Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira