Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2019 10:00 Feðgarnir Óskar Rafn og Andri eru hæstánæðir með að geta byrjað að taka upp útiræktað grænmeti svona snemma. vísir/mhh Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Til marks um það þá eru bændurnir á Grafarbakka á Flúðum byrjaðir að taka upp kínakál, hnúðkál, spergilkál, rófur og gulrætur. Nú er verið að pakka nýju fersku grænmeti beint upp úr útigörðunum á Grafarbakka en þar er mest ræktað af gulrótum. Mikill þurrkur í sumar hefur þýtt mikla vökvun á görðunum, sem hefur skilað sér í góðri uppskeru. Feðgarnir Óskar Rafn og Andri líta reglulega á garðana og taka stöðuna og ákveða hvar á að taka upp hverju sinni. „Já, við byrjuðum mánuði fyrr, fyrsta sendingin fór frá okkur 14. ágúst í fyrra en við byrjuðum í síðustu viku að taka upp fyrir heimamarkaðinn, Melabúðina og annað og stefnum núna í þessari viku að fara að senda til Reykjavíkur. Þetta lítur bara mjög vel út með uppskeru og annað þannig að þetta lofar góðu“, segir Óskar. Óskar segir mikið um útiræktað grænmeti á Flúðum og nú séu flestir ef ekki allir að byrja að taka upp á fullum krafti. „Já, það er mjög mikið, þetta er ein stærsta framleiðslan hér á Flúðasvæðinu af útiræktuðu grænmeti“. Óskar segir mjög gaman að geta byrjað að taka upp svona snemma. „Já, þetta er rosalega gaman að byrja á þessu svona snemma, þetta er alveg frábært, og núna, smá rigning, þetta er alveg frábært, það verður ekki betra í fimmtán stiga hita og rigningu, það sprettur allt mjög vel“. Andri er duglegur að borða íslenskt grænmeti, ekki síst gulrætur enda segir hann þær mjög hollar og góðar. Garðyrkja Hrunamannahreppur Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Til marks um það þá eru bændurnir á Grafarbakka á Flúðum byrjaðir að taka upp kínakál, hnúðkál, spergilkál, rófur og gulrætur. Nú er verið að pakka nýju fersku grænmeti beint upp úr útigörðunum á Grafarbakka en þar er mest ræktað af gulrótum. Mikill þurrkur í sumar hefur þýtt mikla vökvun á görðunum, sem hefur skilað sér í góðri uppskeru. Feðgarnir Óskar Rafn og Andri líta reglulega á garðana og taka stöðuna og ákveða hvar á að taka upp hverju sinni. „Já, við byrjuðum mánuði fyrr, fyrsta sendingin fór frá okkur 14. ágúst í fyrra en við byrjuðum í síðustu viku að taka upp fyrir heimamarkaðinn, Melabúðina og annað og stefnum núna í þessari viku að fara að senda til Reykjavíkur. Þetta lítur bara mjög vel út með uppskeru og annað þannig að þetta lofar góðu“, segir Óskar. Óskar segir mikið um útiræktað grænmeti á Flúðum og nú séu flestir ef ekki allir að byrja að taka upp á fullum krafti. „Já, það er mjög mikið, þetta er ein stærsta framleiðslan hér á Flúðasvæðinu af útiræktuðu grænmeti“. Óskar segir mjög gaman að geta byrjað að taka upp svona snemma. „Já, þetta er rosalega gaman að byrja á þessu svona snemma, þetta er alveg frábært, og núna, smá rigning, þetta er alveg frábært, það verður ekki betra í fimmtán stiga hita og rigningu, það sprettur allt mjög vel“. Andri er duglegur að borða íslenskt grænmeti, ekki síst gulrætur enda segir hann þær mjög hollar og góðar.
Garðyrkja Hrunamannahreppur Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira