Einn dómari við Landsrétt óskar eftir launuðu leyfi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2019 19:52 Í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta Vísir/Vilhelm Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35
Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31
Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15