„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 14:00 Giannis Antetokounmpo sat í hástól þegar hann kynnti nýju skóna sína. Getty/ Rodin Eckenroth Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Giannis Antetokounmpo var magnaður með Milwaukee Bucks tímabilið 2018-19 en hann hélt áfram að bæta sinn leik og endaði með 27,7 stig, 12,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eins og sjá má í þessari Twitter færslu hér fyrir neðan þá var ein útgáfan af Nike skóm Giannis Antetokounmpo gerð til heiðurs gamanmyndinni „Coming to America“ sem kom út árið 1988.THIS IS REAL: One of the initial colorways to the Giannis signature Nike shoe is the “Coming to America” version, which “celebrates one of Giannis’ favorite movies, as well as the similarities and differences between both Giannis’ and Prince Akeem’s stories.” pic.twitter.com/mvLZA6Aj1f — Darren Rovell (@darrenrovell) July 15, 2019 Eddie Murphy átti hugmyndina af myndinni „Coming to America“ og lék einnig aðalhlutverkið og nokkur aukahlutverk til viðbótar. „Coming to America“ er um moldríkan prins frá Afríkuríkinu Zamunda sem hefur ekki þurft að vinna eitt handtak á ævinni en tekur upp á því að fara til Bandaríkjanna til að upplifa það hvernig er að vera venjulegur vinnandi maður. „Coming to America“ er ein af uppáhaldasmyndum Giannis Antetokounmpo en hann fæddist þó ekki fyrr en sex árum eftir að myndin kom í kvikmyndahús út um allan heim. Giannis Antetokounmpo er grískur og fæddist í Aþenu en foreldrar hans komu til Grikklands frá Nígeríu.Giannis unboxing the "Coming to America" Nike Freak 1. pic.twitter.com/B0SWNVOEkC — B/R Kicks (@brkicks) July 15, 2019 NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Giannis Antetokounmpo var magnaður með Milwaukee Bucks tímabilið 2018-19 en hann hélt áfram að bæta sinn leik og endaði með 27,7 stig, 12,5 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Eins og sjá má í þessari Twitter færslu hér fyrir neðan þá var ein útgáfan af Nike skóm Giannis Antetokounmpo gerð til heiðurs gamanmyndinni „Coming to America“ sem kom út árið 1988.THIS IS REAL: One of the initial colorways to the Giannis signature Nike shoe is the “Coming to America” version, which “celebrates one of Giannis’ favorite movies, as well as the similarities and differences between both Giannis’ and Prince Akeem’s stories.” pic.twitter.com/mvLZA6Aj1f — Darren Rovell (@darrenrovell) July 15, 2019 Eddie Murphy átti hugmyndina af myndinni „Coming to America“ og lék einnig aðalhlutverkið og nokkur aukahlutverk til viðbótar. „Coming to America“ er um moldríkan prins frá Afríkuríkinu Zamunda sem hefur ekki þurft að vinna eitt handtak á ævinni en tekur upp á því að fara til Bandaríkjanna til að upplifa það hvernig er að vera venjulegur vinnandi maður. „Coming to America“ er ein af uppáhaldasmyndum Giannis Antetokounmpo en hann fæddist þó ekki fyrr en sex árum eftir að myndin kom í kvikmyndahús út um allan heim. Giannis Antetokounmpo er grískur og fæddist í Aþenu en foreldrar hans komu til Grikklands frá Nígeríu.Giannis unboxing the "Coming to America" Nike Freak 1. pic.twitter.com/B0SWNVOEkC — B/R Kicks (@brkicks) July 15, 2019
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira