Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 16:30 Craig Fallon. Getty/Ezra Shaw Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Fallon var aðeins 36 ára gamall. Hann týndist á laugardaginn og fannst látinn á sunnudag. Þetta er mikið áfall fyrir júdóheiminn enda að missa fyrrum heims- og Evrópumeistari á besta aldri.Some sad news to bring you. Former world judo champion Craig Fallon has died at the age of 36. "Craig is a son and father, as well as an outstanding judo fighter of his generation." Full story ➡ https://t.co/QUQ0Ga5Qvepic.twitter.com/Vukd4opHp0 — BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2019Craig Fallon varð heimsmeistari í -60 kílóa flokki í Kaíró í Egyptalandi árið 2005 og varð síðan Evrópumeistari árið eftir. Hann vann einnig heimsbikarinn árið 2007. Fallon er síðasti Bretinn sem náði að vera heimsmeistari í júdó. Fallon tók þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og Ólympíuleikunum í Peking 2008. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá honum á leikunum en hann náði þó sjöunda sætinu árið 2008. Fallon hætti keppni árið 2011 en hann keppti á fjórum Evrópumeistaramótum og þremur heimsmeistaramótum á sínum ferli. Hann hefur þjálfað júdófólk undanfarin ár, var í Austurríki í tvö ár en tók við landsliðsþjálfarastarfi Wales í mars. Craig Fallon lætur eftir sig eiginkonu og son.It is with deep regret that we must share the sad news to the British and worldwide judo community of Craig Fallon's passinghttps://t.co/f4MPkXFbQIpic.twitter.com/sLtDVso5C4 — #WeAreGBJudo (@BritishJudo) July 16, 2019 Andlát Bretland Íþróttir Júdó Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira
Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Fallon var aðeins 36 ára gamall. Hann týndist á laugardaginn og fannst látinn á sunnudag. Þetta er mikið áfall fyrir júdóheiminn enda að missa fyrrum heims- og Evrópumeistari á besta aldri.Some sad news to bring you. Former world judo champion Craig Fallon has died at the age of 36. "Craig is a son and father, as well as an outstanding judo fighter of his generation." Full story ➡ https://t.co/QUQ0Ga5Qvepic.twitter.com/Vukd4opHp0 — BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2019Craig Fallon varð heimsmeistari í -60 kílóa flokki í Kaíró í Egyptalandi árið 2005 og varð síðan Evrópumeistari árið eftir. Hann vann einnig heimsbikarinn árið 2007. Fallon er síðasti Bretinn sem náði að vera heimsmeistari í júdó. Fallon tók þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og Ólympíuleikunum í Peking 2008. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá honum á leikunum en hann náði þó sjöunda sætinu árið 2008. Fallon hætti keppni árið 2011 en hann keppti á fjórum Evrópumeistaramótum og þremur heimsmeistaramótum á sínum ferli. Hann hefur þjálfað júdófólk undanfarin ár, var í Austurríki í tvö ár en tók við landsliðsþjálfarastarfi Wales í mars. Craig Fallon lætur eftir sig eiginkonu og son.It is with deep regret that we must share the sad news to the British and worldwide judo community of Craig Fallon's passinghttps://t.co/f4MPkXFbQIpic.twitter.com/sLtDVso5C4 — #WeAreGBJudo (@BritishJudo) July 16, 2019
Andlát Bretland Íþróttir Júdó Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira