Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Jakob Bjarnar skrifar 3. júlí 2019 14:49 Hera Björk lætur sér hvergi bregða og hæðist að hakkaranum sem vill hrella hana og kúga. fbl/anton brink Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi. Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi.
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira