Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2019 11:20 Brynjólfur Darri hefur komið við sögu í sjö deildarleikjum í sumar. vísir/vilhelm Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg hefur gert Breiðabliki tilboð í framherjann Brynjólf Darra Willumsson samkvæmt heimildum Expressen. Fyrr í vikunni greindi Fótbolti.net frá því að sænskt félag hefði boðið í Brynjólf. Nú er komið í ljós að umrætt félag er Helsingborg sem er nýliði í sænsku úrvalsdeildinni.Helsingborg er nýbúið að selja Andra Rúnar Bjarnason til Kaiserslautern og þarf að fylla skarð Bolvíkingsins sem gekk í raðir sænska liðsins fyrir síðasta tímabil. Í samtali við Expressen vildi Andreas Granqvist, spilandi yfirmaður fótboltamála hjá Helsingborg, ekki staðfesta að félagið væri búið að bjóða í Brynjólf en neitaði því heldur ekki. Granqvist sagði að Helsingborg væri á höttunum eftir framherja og markverði. Helsingborg er í 13. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 13 stig eftir 13 umferðir. Gamla markamaskínan Henrik Larsson tók nýverið við þjálfun Helsingborg. Brynjólfur hefur komið við sögu í tíu leikjum með Breiðabliki í sumar. Hann hefur leikið 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Eldri bróðir Brynjólfs, Willum Þór, gekk í raðir BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi fyrr á þessu ári. Breiðablik er í 2. sæti Pepsi Max-deildar karla með 22 stig, fjórum stigum á eftir toppliði KR. Breiðablik tekur á móti HK annað kvöld. Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Tengdar fréttir Andri Rúnar fljótur að stimpla sig inn í Þýskalandi Andri Rúnar Bjarnason gekk nýverið í raðir þýska félagsins Kaiserslautern og hann var ekki lengi að stimpla sig inn hjá þessu fornfræga liði. 23. júní 2019 14:30 Andri Rúnar til Kaiserslautern Bolvíkingurinn leikur með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni á næsta tímabili. 17. júní 2019 14:23 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg hefur gert Breiðabliki tilboð í framherjann Brynjólf Darra Willumsson samkvæmt heimildum Expressen. Fyrr í vikunni greindi Fótbolti.net frá því að sænskt félag hefði boðið í Brynjólf. Nú er komið í ljós að umrætt félag er Helsingborg sem er nýliði í sænsku úrvalsdeildinni.Helsingborg er nýbúið að selja Andra Rúnar Bjarnason til Kaiserslautern og þarf að fylla skarð Bolvíkingsins sem gekk í raðir sænska liðsins fyrir síðasta tímabil. Í samtali við Expressen vildi Andreas Granqvist, spilandi yfirmaður fótboltamála hjá Helsingborg, ekki staðfesta að félagið væri búið að bjóða í Brynjólf en neitaði því heldur ekki. Granqvist sagði að Helsingborg væri á höttunum eftir framherja og markverði. Helsingborg er í 13. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 13 stig eftir 13 umferðir. Gamla markamaskínan Henrik Larsson tók nýverið við þjálfun Helsingborg. Brynjólfur hefur komið við sögu í tíu leikjum með Breiðabliki í sumar. Hann hefur leikið 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Eldri bróðir Brynjólfs, Willum Þór, gekk í raðir BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi fyrr á þessu ári. Breiðablik er í 2. sæti Pepsi Max-deildar karla með 22 stig, fjórum stigum á eftir toppliði KR. Breiðablik tekur á móti HK annað kvöld.
Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Tengdar fréttir Andri Rúnar fljótur að stimpla sig inn í Þýskalandi Andri Rúnar Bjarnason gekk nýverið í raðir þýska félagsins Kaiserslautern og hann var ekki lengi að stimpla sig inn hjá þessu fornfræga liði. 23. júní 2019 14:30 Andri Rúnar til Kaiserslautern Bolvíkingurinn leikur með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni á næsta tímabili. 17. júní 2019 14:23 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Andri Rúnar fljótur að stimpla sig inn í Þýskalandi Andri Rúnar Bjarnason gekk nýverið í raðir þýska félagsins Kaiserslautern og hann var ekki lengi að stimpla sig inn hjá þessu fornfræga liði. 23. júní 2019 14:30
Andri Rúnar til Kaiserslautern Bolvíkingurinn leikur með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni á næsta tímabili. 17. júní 2019 14:23