Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 06:15 Það viðraði vel til ölvunar í Laugardal í nótt, rétt eins og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu. Alls rataði 61 mál inn á borð lögreglunnar frá því klukkan 17 síðdegis í gær fram til klukkan fimm í morgun og voru þau af margvíslegum toga, ef marka má dagbókarfærslur lögreglunnar. Þannig barst lögreglu tilkynning á sjöunda tímanum í gærkvöldi um mann og konu í annarlegu ástandi að reyna að komast inn í íbúð í miðborginni. Þegar lögreglumenn komu á staðinn á fólkið að hafa framið húsbrot og voru þau því bæði handtekin. Eftir skýrslutöku á lögreglustöð voru þau hins vegar látin laus. Kona í Laugardal, sem sögð er hafa verið mjög drukkin, var þó flutt í fangaklefa þar sem hún varði nóttinni. Að sögn lögreglu á hún að hafa sparkað í lögregluþjón sem hafði af henni afskipti á öðrum tímanum í nótt og því handtekin vegna ofbeldis gegn opinberum starfsmenn. Ætla má að hún verði yfirheyrð þegar ástand hennar leyfir. Jafnframt var nokkur fjöldi ökumanna stöðvaður vegna gruns um að aka undir áhrifum vímuefna. Þá eiga lögreglumenn að hafa sinnt nokkrum kvörtunum um tónlistarhávaða í heimahúsum og fjölbýlishúsum víðsvegar um borgina. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Sjá meira
Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu. Alls rataði 61 mál inn á borð lögreglunnar frá því klukkan 17 síðdegis í gær fram til klukkan fimm í morgun og voru þau af margvíslegum toga, ef marka má dagbókarfærslur lögreglunnar. Þannig barst lögreglu tilkynning á sjöunda tímanum í gærkvöldi um mann og konu í annarlegu ástandi að reyna að komast inn í íbúð í miðborginni. Þegar lögreglumenn komu á staðinn á fólkið að hafa framið húsbrot og voru þau því bæði handtekin. Eftir skýrslutöku á lögreglustöð voru þau hins vegar látin laus. Kona í Laugardal, sem sögð er hafa verið mjög drukkin, var þó flutt í fangaklefa þar sem hún varði nóttinni. Að sögn lögreglu á hún að hafa sparkað í lögregluþjón sem hafði af henni afskipti á öðrum tímanum í nótt og því handtekin vegna ofbeldis gegn opinberum starfsmenn. Ætla má að hún verði yfirheyrð þegar ástand hennar leyfir. Jafnframt var nokkur fjöldi ökumanna stöðvaður vegna gruns um að aka undir áhrifum vímuefna. Þá eiga lögreglumenn að hafa sinnt nokkrum kvörtunum um tónlistarhávaða í heimahúsum og fjölbýlishúsum víðsvegar um borgina.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Sjá meira