Minnst sjö fórust þegar sjö hæða bygging hrundi í Kambódíu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 14:06 Leit stendur enn yfir. AP Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn. Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn.
Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46
Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30