Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Sylvía Hall skrifar 24. júní 2019 22:04 Jamil segist frekar vilja taka „gallana“ í sátt. Vísir/Getty Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“. Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“.
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58
Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10