Fór á fund drottningar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. júní 2019 07:00 Mette Frederiksen. Nordicphotos/Getty Mette Frederiksen mætti í Amalíenborgarhöll í Kaupmannahöfn í gær og fór á fund drottningar. Þar með varð hún forsætisráðherra Danmerkur en á þriðjudag var tilkynnt að Jafnaðarmannaflokkurinn myndi sitja í minnihlutastjórn með stuðningi Sósíalíska þjóðarflokksins, Einingarlistans og Radikale Venstre. Hin nýja danska stjórn hefur birt átján blaðsíðna stjórnarsáttmála þar sem loftslagsmálin vega einna þyngst. Til dæmis er því heitið að útblástur gróðurhúsalofttegunda dragist saman um sjötíu prósent til ársins 2030. Þá hyggst Frederiksen-stjórnin einnig ætla að hætta að skera niður í menntamálum, að því er kom fram í frétt DR, danska ríkisútvarpsins. DR hafði eftir Britt Bager, einum talsmanna Venstre, stærsta flokks hægriblokkarinnar, að þar á bæ ríkti óánægja með ýmislegt. Til að mynda það að afturkalla skyldi ýmsar skattalækkanir. Hins vegar væri samstarfsgrundvöllur í umhverfismálunum. Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Tekur við starfi þingforseta af Piu Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. 20. júní 2019 08:45 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Mette Frederiksen mætti í Amalíenborgarhöll í Kaupmannahöfn í gær og fór á fund drottningar. Þar með varð hún forsætisráðherra Danmerkur en á þriðjudag var tilkynnt að Jafnaðarmannaflokkurinn myndi sitja í minnihlutastjórn með stuðningi Sósíalíska þjóðarflokksins, Einingarlistans og Radikale Venstre. Hin nýja danska stjórn hefur birt átján blaðsíðna stjórnarsáttmála þar sem loftslagsmálin vega einna þyngst. Til dæmis er því heitið að útblástur gróðurhúsalofttegunda dragist saman um sjötíu prósent til ársins 2030. Þá hyggst Frederiksen-stjórnin einnig ætla að hætta að skera niður í menntamálum, að því er kom fram í frétt DR, danska ríkisútvarpsins. DR hafði eftir Britt Bager, einum talsmanna Venstre, stærsta flokks hægriblokkarinnar, að þar á bæ ríkti óánægja með ýmislegt. Til að mynda það að afturkalla skyldi ýmsar skattalækkanir. Hins vegar væri samstarfsgrundvöllur í umhverfismálunum.
Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Tekur við starfi þingforseta af Piu Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. 20. júní 2019 08:45 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Tekur við starfi þingforseta af Piu Henrik Dam Kristensen verður kjörinn nýr forseti danska þingsins á morgun. 20. júní 2019 08:45
Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39