LeBron gefur Davis treyjunúmerið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2019 07:00 James verður með nýtt númer á næsta tímabili. vísir/getty Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að LeBron James ætli að eftirláta Anthony Davis treyjunúmerið 23 hjá Los Angeles Lakers. Davis er á leið til Lakers en félagið lét New Orleans Pelicans fá þrjá leikmenn auk nokkurra valrétta í nýliðavalinu til að fá aðra stórstjörnu með James. Davis lék í treyju númer 23, bæði hjá New Orleans og Kentucky-háskólanum. James fékk treyju númer 23 þegar hann gekk í raðir Lakers í fyrra en er tilbúinn að láta Davis fá númerið sitt. James var númer 23 hjá Cleveland Cavaliers en þegar hann lék með Miami Heat á árunum 2010-14 var hann númer 6. Leikmenn Lakers hafa úr færri númerum að velja en leikmenn annarra félaga í NBA-deildinni. Lakers hefur nefnilega lagt hvorki fleiri né færri en ellefu númer til hliðar: 8, 13, 22, 24, 25, 32, 33, 34, 42, 44 og 52. NBA Tengdar fréttir Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. 16. júní 2019 11:06 ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26. júní 2019 18:30 „Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. 16. júní 2019 23:30 Þetta eru heitustu mennirnir á leikmannamarkaði NBA í sumar Margt gæti breyst í NBA-deildinni í körfubolta í sumar og því bíða margir spenntir eftir því hvar feitustu bitarnir á markaðnum enda þegar hann opnar í byrjun næsta mánaðar. 25. júní 2019 21:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Sjá meira
Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að LeBron James ætli að eftirláta Anthony Davis treyjunúmerið 23 hjá Los Angeles Lakers. Davis er á leið til Lakers en félagið lét New Orleans Pelicans fá þrjá leikmenn auk nokkurra valrétta í nýliðavalinu til að fá aðra stórstjörnu með James. Davis lék í treyju númer 23, bæði hjá New Orleans og Kentucky-háskólanum. James fékk treyju númer 23 þegar hann gekk í raðir Lakers í fyrra en er tilbúinn að láta Davis fá númerið sitt. James var númer 23 hjá Cleveland Cavaliers en þegar hann lék með Miami Heat á árunum 2010-14 var hann númer 6. Leikmenn Lakers hafa úr færri númerum að velja en leikmenn annarra félaga í NBA-deildinni. Lakers hefur nefnilega lagt hvorki fleiri né færri en ellefu númer til hliðar: 8, 13, 22, 24, 25, 32, 33, 34, 42, 44 og 52.
NBA Tengdar fréttir Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. 16. júní 2019 11:06 ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26. júní 2019 18:30 „Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. 16. júní 2019 23:30 Þetta eru heitustu mennirnir á leikmannamarkaði NBA í sumar Margt gæti breyst í NBA-deildinni í körfubolta í sumar og því bíða margir spenntir eftir því hvar feitustu bitarnir á markaðnum enda þegar hann opnar í byrjun næsta mánaðar. 25. júní 2019 21:30 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Sjá meira
Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. 16. júní 2019 11:06
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51
Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26. júní 2019 18:30
„Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. 16. júní 2019 23:30
Þetta eru heitustu mennirnir á leikmannamarkaði NBA í sumar Margt gæti breyst í NBA-deildinni í körfubolta í sumar og því bíða margir spenntir eftir því hvar feitustu bitarnir á markaðnum enda þegar hann opnar í byrjun næsta mánaðar. 25. júní 2019 21:30