Naumt tap í fyrsta úrslitaleiknum hjá Martin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2019 18:08 Martin Hermannsson vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu fyrir Bayern München í fyrsta leik úrslitarimmunnar um þýska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Gestirnir frá Berlín byrjuðu leikinn betur og komust í 11-0 áður en Bayern kom stigi á töfluna. Heimamenn vöknuðu þá til leiks og söxuðu niður forskotið hægt og rólega. Í hálfleik var staðan 36-37 fyrir Alba Berlin. Seinni hálfleikur var mjög spennandi. Þriðji leikhluti var hnífjafn en í upphafi þess fjórða tókst Alba að koma sér upp smá forskoti og leiddi með sex stigum þegar um fimm mínútur voru eftir. Bayern var hins vegar sterkara á endasprettinum og náði að jafna 68-68 þegar ein og hálf mínúta voru eftir. Þegar upp var staðið fóru heimamenn með 74-70 sigur. Martin spilaði rúmar 26 mínútur og skilaði 5 stigum, 4 fráköstum og 3 stoðsendingum. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Alba á miðvikudaginn, 19. júní. Fyrsta liðið til þess að vinna þrjá leiki verður Þýskalandsmeistari. Körfubolti Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Feðgarnir slógust eftir leik Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu fyrir Bayern München í fyrsta leik úrslitarimmunnar um þýska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Gestirnir frá Berlín byrjuðu leikinn betur og komust í 11-0 áður en Bayern kom stigi á töfluna. Heimamenn vöknuðu þá til leiks og söxuðu niður forskotið hægt og rólega. Í hálfleik var staðan 36-37 fyrir Alba Berlin. Seinni hálfleikur var mjög spennandi. Þriðji leikhluti var hnífjafn en í upphafi þess fjórða tókst Alba að koma sér upp smá forskoti og leiddi með sex stigum þegar um fimm mínútur voru eftir. Bayern var hins vegar sterkara á endasprettinum og náði að jafna 68-68 þegar ein og hálf mínúta voru eftir. Þegar upp var staðið fóru heimamenn með 74-70 sigur. Martin spilaði rúmar 26 mínútur og skilaði 5 stigum, 4 fráköstum og 3 stoðsendingum. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Alba á miðvikudaginn, 19. júní. Fyrsta liðið til þess að vinna þrjá leiki verður Þýskalandsmeistari.
Körfubolti Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Feðgarnir slógust eftir leik Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Sjá meira