Íslendingar í 3. styrkleikaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 16:00 Íslendingar fagna sigrinum á Tyrkjum í gær. vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið 2020 sem Austurríki, Noregur og Svíþjóð halda í sameiningu. Drátturinn fer fram í Vín 28. júní. Í fyrsta sinn verða þátttökuliðin á EM 24 talsins. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum. Efstu tvö liðin komast áfram í milliriðla sem verða leiknir í Vín og Malmö. Auk Íslands eru Austurríki, Svartfjallaland, Sviss, Lettland og Portúgal í 3. styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland getur ekki lent í B-riðli í Vín en búið er að setja Austurríki í hann. Hinir riðlarnir verða leiknir í Graz, Þrándheimi, Malmö og Gautaborg. Fyrir utan Guðmund Guðmundsson verða tveir íslenskir þjálfarar á EM. Kristján Andrésson er þjálfari Svíþjóðar sem endaði í 2. sæti á síðasta Evrópumóti. Svíar eru í 1. styrkleikaflokki og verða í F-riðli í Gautaborg. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í gær. Hollendingar eru í 4. styrkleikaflokki.Ísland tryggði sér sæti á ellefta Evrópumótinu í röð með sigri á Tyrklandi, 32-22, í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar enduðu í 2. sæti riðils 3 í undankeppninni með átta stig, einu stigi á eftir Norður-Makedóníumönnum sem eru í 2. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir á EM 2020:1. styrkleikaflokkur Svíþjóð (í F-riðli í Gautaborg) Danmörk (í E-riðli í Malmö) Króatía (í A-riðli í Graz) Tékkland Frakkland Spánn2. styrkleikaflokkur Noregur (í D-riðli í Þrándheimi) Þýskaland (í C-riðli í Þrándheimi) Norður-Makedónía Ungverjaland Slóvenía Hvíta-Rússland3. styrkleikaflokkur Austurríki (í B-riðli í Vín)ÍSLAND Svartfjallaland Portúgal Sviss Lettland4. styrkleikaflokkur Pólland Rússland Serbía Úkraína Bosnía Holland EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30 Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04 Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33 Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið 2020 sem Austurríki, Noregur og Svíþjóð halda í sameiningu. Drátturinn fer fram í Vín 28. júní. Í fyrsta sinn verða þátttökuliðin á EM 24 talsins. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum. Efstu tvö liðin komast áfram í milliriðla sem verða leiknir í Vín og Malmö. Auk Íslands eru Austurríki, Svartfjallaland, Sviss, Lettland og Portúgal í 3. styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland getur ekki lent í B-riðli í Vín en búið er að setja Austurríki í hann. Hinir riðlarnir verða leiknir í Graz, Þrándheimi, Malmö og Gautaborg. Fyrir utan Guðmund Guðmundsson verða tveir íslenskir þjálfarar á EM. Kristján Andrésson er þjálfari Svíþjóðar sem endaði í 2. sæti á síðasta Evrópumóti. Svíar eru í 1. styrkleikaflokki og verða í F-riðli í Gautaborg. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í gær. Hollendingar eru í 4. styrkleikaflokki.Ísland tryggði sér sæti á ellefta Evrópumótinu í röð með sigri á Tyrklandi, 32-22, í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar enduðu í 2. sæti riðils 3 í undankeppninni með átta stig, einu stigi á eftir Norður-Makedóníumönnum sem eru í 2. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir á EM 2020:1. styrkleikaflokkur Svíþjóð (í F-riðli í Gautaborg) Danmörk (í E-riðli í Malmö) Króatía (í A-riðli í Graz) Tékkland Frakkland Spánn2. styrkleikaflokkur Noregur (í D-riðli í Þrándheimi) Þýskaland (í C-riðli í Þrándheimi) Norður-Makedónía Ungverjaland Slóvenía Hvíta-Rússland3. styrkleikaflokkur Austurríki (í B-riðli í Vín)ÍSLAND Svartfjallaland Portúgal Sviss Lettland4. styrkleikaflokkur Pólland Rússland Serbía Úkraína Bosnía Holland
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30 Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04 Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33 Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30
Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04
Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15
Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33
Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita