Meig blóði eftir bardaga | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. júní 2019 22:45 Loughnane í sínum eina UFC-bardaga árið 2012. Það gengur illa hjá honum að komast aftur að hjá UFC. vísir/getty Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Loughnane er vinsæll í heimalandinu og fékk stuðning frá Marcus Rashford, Jesse Lingard og Tyson Fury fyrir bardagann en hann er frá Manchester. Bardagi hans og Bill Algeo var mjög harður en Loughnane vann á dómaraúrskurði. Í þessum þáttum White, Tuesday Contender Series, eru menn að berjast fyrir því að fá samning hjá UFC. Loughnane þótti standa sig geysilega vel en fékk samt ekki samning hjá bardagasambandinu. Það fannst mörgum afar skrítið. Þó bardaginn hafi verið skemmtilegur þá fór það gríðarlega í taugarnar á forseta UFC að Bretinn skildi hafa farið í fellu er tíu sekúndur voru eftir af bardaganum. Sú ákvörðun felldi Loughnane. „Brendan var góður gegn mjög sterkum andstæðingi. Ég gef honum það. Ég skal samt segja þér hvað menn gera ekki í þessum þætti. Það er að berjast flottan bardaga og ætla svo að enda á fellu með 10 sekúndur eftir. Við erum að leita að drápsmönnum hérna og menn verða að klára bardagann almennilega,“ sagði White. Bretinn var skiljanlega pirraður og sýndi það á Instagram eftir bardagann hversu miklu hann hefði fórnað. Svo miklu að hann hefði migið blóði eftir bardagann. Það þarf greinilega meira til að fá samning hjá Dana.Brendan Loughnane was urinating blood after his win last night on Contender Series. (Video courtesy of his IG: https://t.co/asJIhW369U. H/t @mma_kings) pic.twitter.com/7naeuP4IWQ — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 19, 2019 MMA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Loughnane er vinsæll í heimalandinu og fékk stuðning frá Marcus Rashford, Jesse Lingard og Tyson Fury fyrir bardagann en hann er frá Manchester. Bardagi hans og Bill Algeo var mjög harður en Loughnane vann á dómaraúrskurði. Í þessum þáttum White, Tuesday Contender Series, eru menn að berjast fyrir því að fá samning hjá UFC. Loughnane þótti standa sig geysilega vel en fékk samt ekki samning hjá bardagasambandinu. Það fannst mörgum afar skrítið. Þó bardaginn hafi verið skemmtilegur þá fór það gríðarlega í taugarnar á forseta UFC að Bretinn skildi hafa farið í fellu er tíu sekúndur voru eftir af bardaganum. Sú ákvörðun felldi Loughnane. „Brendan var góður gegn mjög sterkum andstæðingi. Ég gef honum það. Ég skal samt segja þér hvað menn gera ekki í þessum þætti. Það er að berjast flottan bardaga og ætla svo að enda á fellu með 10 sekúndur eftir. Við erum að leita að drápsmönnum hérna og menn verða að klára bardagann almennilega,“ sagði White. Bretinn var skiljanlega pirraður og sýndi það á Instagram eftir bardagann hversu miklu hann hefði fórnað. Svo miklu að hann hefði migið blóði eftir bardagann. Það þarf greinilega meira til að fá samning hjá Dana.Brendan Loughnane was urinating blood after his win last night on Contender Series. (Video courtesy of his IG: https://t.co/asJIhW369U. H/t @mma_kings) pic.twitter.com/7naeuP4IWQ — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 19, 2019
MMA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira