Anthony Smith þaggaði niður í heimamönnum Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. júní 2019 20:40 Vísir/Getty UFC heimsótti Svíþjóð í kvöld þar sem þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Gustafsson og Smith eru meðal þeirra bestu í léttþungavigt UFC en báðir hafa nýlega tapað fyrir meistaranum Jon Jones. Svíinn Gustafsson var á heimavelli og fékk frábæran stuðning frá áhorfendum. Gustafsson byrjaði bardagann mjög rólega en komst betur inn í bardagann þegar á leið. Smith sótti meira fyrstu tvær loturnar en í 3. lotu virtist Gustafsson ná að finna taktinn. Gustafsson náði fínni fellu í lok lotunnar og var allt í járnum. Í 4. lotu komst Smith hins vegar í yfirburðarstöðu í gólfinu eftir misheppnað kast hjá Gustafsson. Smith náði að komast á bak Gustafsson, fletja hann út og festa Gustafsson í gólfinu. Smith náði þungum höggum í gólfinu, komst undir hökuna á Gustafsson og læsti hengingunni. Gustafsson tappaði því út eftir tæpar þrjár mínútur í 4. lotu og Smith búinn að næla sér í besta sigur ferilsins. Gustafsson var svekktur eftir bardagann og ýjaði að því að hann væri hættur. Gustafsson sagði að „sýningunni væri lokið“ og skildi hanskana eftir í búrinu til marks um að hann væri hættur. Alexander Rakic náði síðan mögnuðum sigri á Jimi Manuwa en hann rotaði hann með hásparki eftir 42 sekúndur í 1. lotu. Nákvæmt háspark og verður rothöggið eflaust eitt af rothöggum ársins þegar árið verður gert upp. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. 1. júní 2019 14:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
UFC heimsótti Svíþjóð í kvöld þar sem þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Gustafsson og Smith eru meðal þeirra bestu í léttþungavigt UFC en báðir hafa nýlega tapað fyrir meistaranum Jon Jones. Svíinn Gustafsson var á heimavelli og fékk frábæran stuðning frá áhorfendum. Gustafsson byrjaði bardagann mjög rólega en komst betur inn í bardagann þegar á leið. Smith sótti meira fyrstu tvær loturnar en í 3. lotu virtist Gustafsson ná að finna taktinn. Gustafsson náði fínni fellu í lok lotunnar og var allt í járnum. Í 4. lotu komst Smith hins vegar í yfirburðarstöðu í gólfinu eftir misheppnað kast hjá Gustafsson. Smith náði að komast á bak Gustafsson, fletja hann út og festa Gustafsson í gólfinu. Smith náði þungum höggum í gólfinu, komst undir hökuna á Gustafsson og læsti hengingunni. Gustafsson tappaði því út eftir tæpar þrjár mínútur í 4. lotu og Smith búinn að næla sér í besta sigur ferilsins. Gustafsson var svekktur eftir bardagann og ýjaði að því að hann væri hættur. Gustafsson sagði að „sýningunni væri lokið“ og skildi hanskana eftir í búrinu til marks um að hann væri hættur. Alexander Rakic náði síðan mögnuðum sigri á Jimi Manuwa en hann rotaði hann með hásparki eftir 42 sekúndur í 1. lotu. Nákvæmt háspark og verður rothöggið eflaust eitt af rothöggum ársins þegar árið verður gert upp. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. 1. júní 2019 14:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. 1. júní 2019 14:00