Kyle Lowry vill að stuðningsmaður Golden State Warriors verði settur í ævibann frá NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2019 13:00 Kyle Lowry og umræddur áhorfendi sem fékk ekki að klára leikinn í nótt. Getty/y Lachlan Cunningham Kyle Lowry átti frábæran leik með Toronto Raptors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt en hann lenti líka í útistöðum við einn stuðningsmann Golden State Warriors í miðjum leik. Kyle Lowry endaði leikinn með 23 stig og 9 stoðsendingar og Toronto komst 2-1 yfir í einvíginu með sannfærandi sigri á útivelli. Heimavallarrétturinn er nú aftur þeirra. Atvikið sem vakti ekki síður athygli en frammistaða Kyle Lowry inn á vellinum gerðist rétt fyrir utan hann.Kyle Lowry was shaking his head after a courtside fan pushed him when he fell into the crowd. pic.twitter.com/5SwQv3hdnN — NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2019Kyle Lowry skutlaði sér þá inn í miðjan áhorfendahópinn við hliðarlínuna til að reyna að bjarga lausum bolta. Nokkrir áhorfendanna fengu að finna fyrir því en það voru þó ekki þeir sem voru ósáttir heldur einn af áhorfendunum í fremstu röð sem rétt slapp við að fá Lowry í fangið. „Hann greip í mig að ástæðulausu og síðan sagði hann nokkur dónaleg orð við mig. Hann blótaði mér síðan ítrekað. Það er ekki pláss fyrir slíkt í okkar deild. Sem betur fer þá hentu þeir honum út úr húsi eftir að ég útskýrði málið fyrir öryggisvörðunum,“ sagði Kyle Lowry eftir leikinn. „Deildin tekur vanalega hart og vel á svona málum og vonandi verður þessi einstaklingur settur í eilífðarbann frá NBA,“ sagði Lowry. Kyle Lowry ræddi uppákomuna á Sport Center eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig finna þetta umrædda atvik."He reached over and put his hands on me for no reason then he said a couple vulgar words to me ... hopefully they ban him from all NBA games ever." —Kyle Lowry to @notthefakeSVP on a fan who pushed him after he fell into the crowd pic.twitter.com/2BdmdUahF8 — SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2019A fan was escorted out for shoving Kyle Lowry after a collision courtside. The game is on Sportsnet. #NBAFinalspic.twitter.com/mPFjoiVdHT — TSN (@TSN_Sports) June 6, 2019 NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Sjá meira
Kyle Lowry átti frábæran leik með Toronto Raptors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt en hann lenti líka í útistöðum við einn stuðningsmann Golden State Warriors í miðjum leik. Kyle Lowry endaði leikinn með 23 stig og 9 stoðsendingar og Toronto komst 2-1 yfir í einvíginu með sannfærandi sigri á útivelli. Heimavallarrétturinn er nú aftur þeirra. Atvikið sem vakti ekki síður athygli en frammistaða Kyle Lowry inn á vellinum gerðist rétt fyrir utan hann.Kyle Lowry was shaking his head after a courtside fan pushed him when he fell into the crowd. pic.twitter.com/5SwQv3hdnN — NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2019Kyle Lowry skutlaði sér þá inn í miðjan áhorfendahópinn við hliðarlínuna til að reyna að bjarga lausum bolta. Nokkrir áhorfendanna fengu að finna fyrir því en það voru þó ekki þeir sem voru ósáttir heldur einn af áhorfendunum í fremstu röð sem rétt slapp við að fá Lowry í fangið. „Hann greip í mig að ástæðulausu og síðan sagði hann nokkur dónaleg orð við mig. Hann blótaði mér síðan ítrekað. Það er ekki pláss fyrir slíkt í okkar deild. Sem betur fer þá hentu þeir honum út úr húsi eftir að ég útskýrði málið fyrir öryggisvörðunum,“ sagði Kyle Lowry eftir leikinn. „Deildin tekur vanalega hart og vel á svona málum og vonandi verður þessi einstaklingur settur í eilífðarbann frá NBA,“ sagði Lowry. Kyle Lowry ræddi uppákomuna á Sport Center eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig finna þetta umrædda atvik."He reached over and put his hands on me for no reason then he said a couple vulgar words to me ... hopefully they ban him from all NBA games ever." —Kyle Lowry to @notthefakeSVP on a fan who pushed him after he fell into the crowd pic.twitter.com/2BdmdUahF8 — SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2019A fan was escorted out for shoving Kyle Lowry after a collision courtside. The game is on Sportsnet. #NBAFinalspic.twitter.com/mPFjoiVdHT — TSN (@TSN_Sports) June 6, 2019
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Sjá meira