Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2019 15:13 Alfreð Gíslason fagnar bikarmeistaratitlinum á dögunum. Getty/Martin Rose Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Alfreð kveður Kiel í vor eftir ellefu ára starf en hann fékk í dag verðlaun sem besti þjálfari deildarinnar í fjórða sinn á ferlinum. Það eru þjálfarar og framkvæmdastjórar deildarinnar sem kusu. Alfreð gerði Kiel að þýskum bikarmeisturum á dögunum og hann á enn möguleika á að vinna þýsku deildina í lokaumferðinni en Kiel þarf reyndar að vinna upp tveggja stiga forystu Flensburg.Wow. Niklas Landin und Alfred Gislason sind Torhüter und Trainer der Saison in der @dkbhbl. Absolut verdient. Herzlichen Glückwunsch! #WirSindKiel#NurMitEuch#newshttps://t.co/eSKXJbmJ4w — THW Kiel (@thw_handball) June 6, 2019Kiel hefur náð í 60 af 66 mögulegum á þessari leiktíð en þarf að treysta á það að Flensburg tapi stigum í lokaumferðinni á móti Bergischer HC. Alfreð var einnig valinn þjálfari ársins í þýsku deildinni 2002, 2009 og 2012. Árið 2002 var hann þjálfari Magdeburgar en hin skiptin var hann þjálfari Kiel. Þetta verður væntanlega 22. og síðasta ár Alfreðs Gíslasonar í þýsku deildinni en einhver orðrómur er um að hann þjálfi mögulega lið í annarri deild næsta vetur. Daninn Rasmus Lauge Schmidt hjá Flensburg var valinn leikmaður ársins og landi hans Niklas Landin hjá Kiel var kosinn besti markvörður deildarinnar. Þýski handboltinn Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Alfreð kveður Kiel í vor eftir ellefu ára starf en hann fékk í dag verðlaun sem besti þjálfari deildarinnar í fjórða sinn á ferlinum. Það eru þjálfarar og framkvæmdastjórar deildarinnar sem kusu. Alfreð gerði Kiel að þýskum bikarmeisturum á dögunum og hann á enn möguleika á að vinna þýsku deildina í lokaumferðinni en Kiel þarf reyndar að vinna upp tveggja stiga forystu Flensburg.Wow. Niklas Landin und Alfred Gislason sind Torhüter und Trainer der Saison in der @dkbhbl. Absolut verdient. Herzlichen Glückwunsch! #WirSindKiel#NurMitEuch#newshttps://t.co/eSKXJbmJ4w — THW Kiel (@thw_handball) June 6, 2019Kiel hefur náð í 60 af 66 mögulegum á þessari leiktíð en þarf að treysta á það að Flensburg tapi stigum í lokaumferðinni á móti Bergischer HC. Alfreð var einnig valinn þjálfari ársins í þýsku deildinni 2002, 2009 og 2012. Árið 2002 var hann þjálfari Magdeburgar en hin skiptin var hann þjálfari Kiel. Þetta verður væntanlega 22. og síðasta ár Alfreðs Gíslasonar í þýsku deildinni en einhver orðrómur er um að hann þjálfi mögulega lið í annarri deild næsta vetur. Daninn Rasmus Lauge Schmidt hjá Flensburg var valinn leikmaður ársins og landi hans Niklas Landin hjá Kiel var kosinn besti markvörður deildarinnar.
Þýski handboltinn Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira