Níu fórnarlamba enn leitað í og við Dóná Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2019 12:30 Mikið hefur verið í ánni að undanförnu og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Getty Níu manns er enn saknað eftir að útsýnisbátnum Hafmeyjunni hvolfdi á Dóná í Búdapest þann 29. maí síðastliðinn. Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð. Alls voru 35 um borð í bátnum – 33 suður-kóreskir ferðamenn og tveir Ungverjar sem voru í áhöfn. Sjö farþegar björguðust þegar báturinn rakst á skemmtiferðaskip og hvolfdi við Margrétarbrúna, nærri ungverska þinghúsinu að kvöldi 29. maí. Leitað hefur verið að fórnarlömdum í ánni, meðfram bökkum og úr lofti, allt suður að landamærunum Ungverjalands og Serbíu, um 200 kílómetrum suður af Búdapest. Meðal þeirra sem saknað er er ungverskur skipstjóri bátsins og suður-kóreskt barn. Slysið er það mannskæðasta á þessari lengstu á álfunnar í um hálfa öld. Mikið hefur verið í ánni og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Enn er unnið að því að að ná flaki bátsins af botninum. Yfirvöld í Slóvakíu hafa samþykkt að beina hluta vatns í ánni í annan farveg til að hægt sé að lækka vatnsyfirborðið í Búdapest og þannig auðvelda björgunarmönnum sitt starf. Áður hefur verið greint frá því að skipstjóri skemmtiskipsins Viking Sigyn, sem lenti í árekstrinum við útsýnisbátinn Hafmeyjuna, hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Er hann sakaður um að hafa ógnað umferðaröryggi á ánni. Skipstjórinn er frá Úkraínu og er hann 64 ára gamall. Ungverjaland Tengdar fréttir Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Níu manns er enn saknað eftir að útsýnisbátnum Hafmeyjunni hvolfdi á Dóná í Búdapest þann 29. maí síðastliðinn. Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð. Alls voru 35 um borð í bátnum – 33 suður-kóreskir ferðamenn og tveir Ungverjar sem voru í áhöfn. Sjö farþegar björguðust þegar báturinn rakst á skemmtiferðaskip og hvolfdi við Margrétarbrúna, nærri ungverska þinghúsinu að kvöldi 29. maí. Leitað hefur verið að fórnarlömdum í ánni, meðfram bökkum og úr lofti, allt suður að landamærunum Ungverjalands og Serbíu, um 200 kílómetrum suður af Búdapest. Meðal þeirra sem saknað er er ungverskur skipstjóri bátsins og suður-kóreskt barn. Slysið er það mannskæðasta á þessari lengstu á álfunnar í um hálfa öld. Mikið hefur verið í ánni og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Enn er unnið að því að að ná flaki bátsins af botninum. Yfirvöld í Slóvakíu hafa samþykkt að beina hluta vatns í ánni í annan farveg til að hægt sé að lækka vatnsyfirborðið í Búdapest og þannig auðvelda björgunarmönnum sitt starf. Áður hefur verið greint frá því að skipstjóri skemmtiskipsins Viking Sigyn, sem lenti í árekstrinum við útsýnisbátinn Hafmeyjuna, hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Er hann sakaður um að hafa ógnað umferðaröryggi á ánni. Skipstjórinn er frá Úkraínu og er hann 64 ára gamall.
Ungverjaland Tengdar fréttir Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17