Kolbrún segir óeðlilegt að upplýsingafulltrúi Strætó gerist pólitískur í ummælum sínum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 21:00 Kolbrúnu Baldursdóttur þykir óeðlilegt að upplýsingafulltrúi Strætó geri athugasemdir við mat hennar á fjölda ábendinga sem borist hafa fyrirtækinu. „Upplýsingafulltrúinn heggur í mína túlkun á fjölda kvartana til Strætó sem ég segi enn og aftur eru óeðliega margar hjá þjónustufyrirtæki eins og Strætó og fram kemur að þær snúast að mestu um framkomu, aksturslag og tímasetningar,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, um ummæli upplýsingafulltrúa Strætó bs. um bókun hennar varðandi ábendingar sem borist hafa Strætó síðustu þrjú ár. Kolbrún telur upplýsingafulltrúann ekki vera að gagnrýna rangfærslur í bókun hennar heldur mat hennar á upplýsingum. Hún segist áður hafa bókað sína skoðun á svokölluðum byggðasamfélögum og finnist stundum eins og þau séu sem ríki í ríkinu og borgin fái ekkert um þau að segja þó hún eigi stærsta hlutann í þeim. „Þau virðast sem dæmi geta ráðið sér pólitískan upplýsingafulltrúa eða annan ef því er að skipta og það gleymist að þetta eru opinber fyrirtæki að mestu í eigu borgarinnar. Maður hélt að starfsmenn væru ópólitískir?“ segir Kolbrún.Sjá einnig: „Okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun“„Mig langar að spyrja forstjórann hvort það sé hluti af starfi upplýsingafulltrúa að gagnrýna kjörna fulltrúa í eigendasveitarfélgögum ef þeir leyfi sér að fjalla um fyrirtækið með gagnrýnum hætti,“ bætti Kolbrún við. „Hvað yrði sagt ef upplýsingafulltrúi t.d. Vegagerðarinnar eða annars sambærilegs fyrirtækis færi að blanda sér í umræður alþingismanna um samgöngumál og leggja pólitískt mat á bókanir þeirra í samgöngunefnd þingsins?“ Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
„Upplýsingafulltrúinn heggur í mína túlkun á fjölda kvartana til Strætó sem ég segi enn og aftur eru óeðliega margar hjá þjónustufyrirtæki eins og Strætó og fram kemur að þær snúast að mestu um framkomu, aksturslag og tímasetningar,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, um ummæli upplýsingafulltrúa Strætó bs. um bókun hennar varðandi ábendingar sem borist hafa Strætó síðustu þrjú ár. Kolbrún telur upplýsingafulltrúann ekki vera að gagnrýna rangfærslur í bókun hennar heldur mat hennar á upplýsingum. Hún segist áður hafa bókað sína skoðun á svokölluðum byggðasamfélögum og finnist stundum eins og þau séu sem ríki í ríkinu og borgin fái ekkert um þau að segja þó hún eigi stærsta hlutann í þeim. „Þau virðast sem dæmi geta ráðið sér pólitískan upplýsingafulltrúa eða annan ef því er að skipta og það gleymist að þetta eru opinber fyrirtæki að mestu í eigu borgarinnar. Maður hélt að starfsmenn væru ópólitískir?“ segir Kolbrún.Sjá einnig: „Okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun“„Mig langar að spyrja forstjórann hvort það sé hluti af starfi upplýsingafulltrúa að gagnrýna kjörna fulltrúa í eigendasveitarfélgögum ef þeir leyfi sér að fjalla um fyrirtækið með gagnrýnum hætti,“ bætti Kolbrún við. „Hvað yrði sagt ef upplýsingafulltrúi t.d. Vegagerðarinnar eða annars sambærilegs fyrirtækis færi að blanda sér í umræður alþingismanna um samgöngumál og leggja pólitískt mat á bókanir þeirra í samgöngunefnd þingsins?“
Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira