Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 17:00 Janus í leik með Álaborg. vísir/getty Janus Daði Smárason lék á alls oddi er Álaborg varð danskur meistari fyrr í dag en hann var markahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Álaborg og GOG mættust í hreinum úrslitaleik um danska titilinn í dag sem endaði með sex marka sigri Álaborgar, 38-32, en Janus stýrði leik meistaranna af mikilli festu. Danski þjálfarinn, Peter Bredsdorff, segir á Twitter-síðu sinni að Janus sé besti leikmaður úrslitaeinvígisins en Janus hefur verið frábær í úrslitaeinvíginu.Tillykke Aalborg Håndbold. Respekt for come-backet i finalerne... og hatten af for en på alle måder flot sæson. Finalernes MVP - Smarason Årets MVP - Mølgaard Årets træner - Madsen/Atlason#hnbold — Peter Bredsdorff (@peterbredsdorff) June 9, 2019 Hann kýs Henrik Mølgaard sem mikilvægasta leikmann tímabilsins en þjálfarar ársins eru þeir Stefan Madsen og Arnór Atlason sem stýra liði Álaborgar. Danski handboltinn Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Janus Daði Smárason lék á alls oddi er Álaborg varð danskur meistari fyrr í dag en hann var markahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Álaborg og GOG mættust í hreinum úrslitaleik um danska titilinn í dag sem endaði með sex marka sigri Álaborgar, 38-32, en Janus stýrði leik meistaranna af mikilli festu. Danski þjálfarinn, Peter Bredsdorff, segir á Twitter-síðu sinni að Janus sé besti leikmaður úrslitaeinvígisins en Janus hefur verið frábær í úrslitaeinvíginu.Tillykke Aalborg Håndbold. Respekt for come-backet i finalerne... og hatten af for en på alle måder flot sæson. Finalernes MVP - Smarason Årets MVP - Mølgaard Årets træner - Madsen/Atlason#hnbold — Peter Bredsdorff (@peterbredsdorff) June 9, 2019 Hann kýs Henrik Mølgaard sem mikilvægasta leikmann tímabilsins en þjálfarar ársins eru þeir Stefan Madsen og Arnór Atlason sem stýra liði Álaborgar.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36