Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 13:24 Slysið varð við Margrétarbrúna, skammt frá ungverska þinghúsinu í Búdapest. AP Einungis sjö sekúndur liðu frá því að útsýnisbáturinn Hafmeyjan rakst á skemmtiferðaskipið Viking Sigyn á Dóná í Búdapest og þar til að hann sökk. Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir slysið sem varð við Margrétarbrúna, skammt frá þinghúsinu í ungversku höfuðborginni klukkan 22 að staðartíma í gær. Talsmaður ungverskra yfirvalda segir að „lágmarkslíkur“ eru á því að finna fleiri á lífi. Um borð í bátnum voru suður-kóreskir ferðamenn og leiðsögumenn, auk tveggja ungverskra áhafnarmeðlima. Sjö suður-kóreskir ferðamenn komust lífs af. Margrétarbúin er skammt frá ungverska höfuðborginni og er ein af sjö brúum yfir Dóná sem tengir borgirnar Búda og Pest.Að neðan má sjá myndband af slysinu. Á blaðamannafundi á hádegi í dag greindi lögregla frá því að bæði báturinn og skemmtiferðaskipið hafi verið á siglingu norður þegar slysið varð. Mikil úrkoma torveldaði allt björgunarstarf og hefur verið mikið í ánni. Leit fer fram meðfram ánni alveg að landamærum Serbíu, 200 kílómetrum frá slysstaðnum. Ungverskir fjölmiðlar segja frá því að eitt lík hafi fundist við Petofi-brúna, um þremur kílómetrum frá slysstaðnum. Útsýningsbáturinn var í eigu fyrirtækisins Panorama Deck Company og á heimasíðu þess segir að báturinn hafi verið sá minnsti í flotanum með hámarksfarþegafjölda upp á 45. Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29. maí 2019 22:03 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Einungis sjö sekúndur liðu frá því að útsýnisbáturinn Hafmeyjan rakst á skemmtiferðaskipið Viking Sigyn á Dóná í Búdapest og þar til að hann sökk. Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir slysið sem varð við Margrétarbrúna, skammt frá þinghúsinu í ungversku höfuðborginni klukkan 22 að staðartíma í gær. Talsmaður ungverskra yfirvalda segir að „lágmarkslíkur“ eru á því að finna fleiri á lífi. Um borð í bátnum voru suður-kóreskir ferðamenn og leiðsögumenn, auk tveggja ungverskra áhafnarmeðlima. Sjö suður-kóreskir ferðamenn komust lífs af. Margrétarbúin er skammt frá ungverska höfuðborginni og er ein af sjö brúum yfir Dóná sem tengir borgirnar Búda og Pest.Að neðan má sjá myndband af slysinu. Á blaðamannafundi á hádegi í dag greindi lögregla frá því að bæði báturinn og skemmtiferðaskipið hafi verið á siglingu norður þegar slysið varð. Mikil úrkoma torveldaði allt björgunarstarf og hefur verið mikið í ánni. Leit fer fram meðfram ánni alveg að landamærum Serbíu, 200 kílómetrum frá slysstaðnum. Ungverskir fjölmiðlar segja frá því að eitt lík hafi fundist við Petofi-brúna, um þremur kílómetrum frá slysstaðnum. Útsýningsbáturinn var í eigu fyrirtækisins Panorama Deck Company og á heimasíðu þess segir að báturinn hafi verið sá minnsti í flotanum með hámarksfarþegafjölda upp á 45.
Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29. maí 2019 22:03 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29. maí 2019 22:03
Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17