Apple virðist vera að hanna samlokusíma Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. maí 2019 08:30 Finna má ný einkaleyfi fyrirtækisins á sveigjanlegu skjáefni, hjörum og öðru. VÍSIR/GETTY Bandaríski tæknirisinn Apple virðist vera að hanna nýjan samlokusíma til þess að keppa við Samsung Galaxy Fold og aðra sambærilega samanbrjótanlega snjallsíma sem stærstu framleiðendur heims hafa kynnt að undanförnu. Frá þessu greindi tæknimiðillinn Tom‘s Guide í gær. Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. Finna má ný einkaleyfi fyrirtækisins á sveigjanlegu skjáefni, hjörum og öðru. Þá fékk Apple einkaleyfi á sveigjanlegri rafhlöðuhönnun í mars á síðasta ári. Samkvæmt Tom‘s Guide má rekja þessa þróun í átt að samlokusímum til þess að hefðbundnir snjallsímar þykja ekki spennandi lengur. Það má sjá á sölutölum sem hafa ýmist staðið í stað eða hreinlega lækkað á heimsvísu að undanförnu. Og miðað við að neytendur horfa á sífellt meira myndefni á snjallsímum gæti samlokusími, með mun stærri skjá en hefðbundnir símar, reynst vel. Apple Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple virðist vera að hanna nýjan samlokusíma til þess að keppa við Samsung Galaxy Fold og aðra sambærilega samanbrjótanlega snjallsíma sem stærstu framleiðendur heims hafa kynnt að undanförnu. Frá þessu greindi tæknimiðillinn Tom‘s Guide í gær. Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. Finna má ný einkaleyfi fyrirtækisins á sveigjanlegu skjáefni, hjörum og öðru. Þá fékk Apple einkaleyfi á sveigjanlegri rafhlöðuhönnun í mars á síðasta ári. Samkvæmt Tom‘s Guide má rekja þessa þróun í átt að samlokusímum til þess að hefðbundnir snjallsímar þykja ekki spennandi lengur. Það má sjá á sölutölum sem hafa ýmist staðið í stað eða hreinlega lækkað á heimsvísu að undanförnu. Og miðað við að neytendur horfa á sífellt meira myndefni á snjallsímum gæti samlokusími, með mun stærri skjá en hefðbundnir símar, reynst vel.
Apple Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira