Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. júní 2019 14:00 Gustafsson og Smith í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00. MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00.
MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira