Toronto minnkaði muninn eftir sigur í tvíframlengdum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 07:15 Kawhi Leonard fagnar en Khris Middleton er allt annað en sáttur. AP/Nathan Denette Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Toronto vann 118-112 sigur á Milwaukee Bucks eftir tvíframlengdan leik og kom því í veg fyrir að staðan væri 3-0 í báðum einvígum úrslitakeppninnar. Þetta var aðeins annað tap Milwaukee Bucks liðsins í allri úrslitakeppninni því liðið sló Detroit Pistons út 4-0 og vann Boston Celtics 4-1. Kawhi Leonard var öflugur fyrir Toronto með 36 stig þar af átta þeirra í síðari framlengingunni. Hann þurfti hins vegar að spila 52 mínútur í leiknum sem gæti komið niður á honum í framhaldinu. Hann hafði mest áður spilað 46 mínútur í einum leik í úrslitakeppninni.#WeTheNorth@kawhileonard scores 19 of his 36 PTS in the 4th/OT's, guiding the @Raptors (1-2) to the double OT win in Game 3! #NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/MqBvc3QT8S — NBA (@NBA) May 20, 2019Áhyggjuefnið fyrir Toronto er kannski það að tveir bestu menn Milwaukee Bucks áttu allt annað en góðan dag. Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton voru bara með 12 og 9 stig í leiknum og hittu saman aðeins úr 8 af 32 skotum sínum. Giannis fékk líka sex villur og tapaði boltanum átta sinnum en var með 23 fráköst. Það voru fleiri en Kawhi Leonard að skila tölum hjá Toronto liðinu. Pascal Siakam var með 25 stig og 11 fráköst, Norman Powell kom með 19 stig af bekknum og Marc Gasol var með 16 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar.@pskills43's 25 PTS and clutch block help the @Raptors win ECF Game 3 in 2OT! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/fYDo5Cmk9R — NBA (@NBA) May 20, 2019Pascal Siakam gat reyndar klárað leikinn í venjulegum leiktíma en klikkaði á tveimur vítaskotum þegar 7,4 sekúndur voru eftir af leiknum. George Hill skoraði 24 stig fyrir Milwaukee Bucks og tryggði sínum liði aðra framlengingu þegar hann jafnaði metin í 103-130 á vítalínunni. Malcolm Brogdon skoraði 20 stig fyrir Bucks en liðið var búið að vinna fimm útileiki í röð fyrir þennan leik."This is playoff basketball..." Kawhi recaps the @Raptors 2OT win!#WeTheNorth#NBAPlayoffspic.twitter.com/MT16navIHI — NBA (@NBA) May 20, 2019 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Toronto vann 118-112 sigur á Milwaukee Bucks eftir tvíframlengdan leik og kom því í veg fyrir að staðan væri 3-0 í báðum einvígum úrslitakeppninnar. Þetta var aðeins annað tap Milwaukee Bucks liðsins í allri úrslitakeppninni því liðið sló Detroit Pistons út 4-0 og vann Boston Celtics 4-1. Kawhi Leonard var öflugur fyrir Toronto með 36 stig þar af átta þeirra í síðari framlengingunni. Hann þurfti hins vegar að spila 52 mínútur í leiknum sem gæti komið niður á honum í framhaldinu. Hann hafði mest áður spilað 46 mínútur í einum leik í úrslitakeppninni.#WeTheNorth@kawhileonard scores 19 of his 36 PTS in the 4th/OT's, guiding the @Raptors (1-2) to the double OT win in Game 3! #NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/MqBvc3QT8S — NBA (@NBA) May 20, 2019Áhyggjuefnið fyrir Toronto er kannski það að tveir bestu menn Milwaukee Bucks áttu allt annað en góðan dag. Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton voru bara með 12 og 9 stig í leiknum og hittu saman aðeins úr 8 af 32 skotum sínum. Giannis fékk líka sex villur og tapaði boltanum átta sinnum en var með 23 fráköst. Það voru fleiri en Kawhi Leonard að skila tölum hjá Toronto liðinu. Pascal Siakam var með 25 stig og 11 fráköst, Norman Powell kom með 19 stig af bekknum og Marc Gasol var með 16 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar.@pskills43's 25 PTS and clutch block help the @Raptors win ECF Game 3 in 2OT! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 4: Tuesday (5/21), 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/fYDo5Cmk9R — NBA (@NBA) May 20, 2019Pascal Siakam gat reyndar klárað leikinn í venjulegum leiktíma en klikkaði á tveimur vítaskotum þegar 7,4 sekúndur voru eftir af leiknum. George Hill skoraði 24 stig fyrir Milwaukee Bucks og tryggði sínum liði aðra framlengingu þegar hann jafnaði metin í 103-130 á vítalínunni. Malcolm Brogdon skoraði 20 stig fyrir Bucks en liðið var búið að vinna fimm útileiki í röð fyrir þennan leik."This is playoff basketball..." Kawhi recaps the @Raptors 2OT win!#WeTheNorth#NBAPlayoffspic.twitter.com/MT16navIHI — NBA (@NBA) May 20, 2019
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira