Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. maí 2019 10:40 Hatarar flugu með hinu ísraelska EL AL frá Ísrael til Lundúna. Getty/SOPA Images Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu starfsmanna flugfélagsins EL AL. Eins og greint var frá í gær montuðu þeir sig á netinu að hafa gefið meðlimum Hatara verstu sætin í flugvélinni á leið frá Ben Gurion-flugvelli til Lundúna í gærmorgun. Trommari Hatara, Einar Stefánsson, birti skjáskot af montinu, sem flugfreyja umrædds flugfélags segir þó að sé á misskilningi byggt.Sjá einnig: Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel AvivFelix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins, segist í samtali við Morgunblaðið í dag vera ósáttur við hegðun flugfélagsstarfsmannanna. Svo virðist sem það hafi verið meðvituð ákvörðun þeirra að stía í sundur Hatara-meðlimum í flugvélinni og sjá til þess að þau fengju öll léleg sæti. Felix segir að íslenska sendinefndin hafi íhugað að gera mál úr framferðinu strax á Ben Gurion-flugvelli en látið það vera. Enn sé verið að ákveða hvort hópurinn ætli sér að gera frekara mál úr þessu - og þá leggja fram formlega kvörtun. „Auk þess sem við vildum ræða við okkar menn hjá Ríkisútvarpinu um hvað fólk vildi að við gerðum í þessu, en mér finnst þetta ekki gott mál,“ segir Felix við Morgunblaðið.Grín tekið úr samhengi Vísir sendi í morgun fyrirspurn á EL AL, vegna málsins en ekkert svar hefur enn borist. Á vef ísraelsku sjónvarpsstöðvarinnar Reshet 13 er hins vegar haft eftir flugfreyjunni sem birti montið að fyrrnefnd skjáskot, sem Einar deildi, séu tekin úr samhengi. Þetta hafi einfaldlega verið góðlátlegt grín sem var birt á lokuðu Facebook-svæði fyrir starfsmenn flugfélagsins. Þar að auki hafi Hatarafólki ekki verið stíað í sundur, þvert á móti hafi þau setið í röð. Eurovision Tengdar fréttir Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu starfsmanna flugfélagsins EL AL. Eins og greint var frá í gær montuðu þeir sig á netinu að hafa gefið meðlimum Hatara verstu sætin í flugvélinni á leið frá Ben Gurion-flugvelli til Lundúna í gærmorgun. Trommari Hatara, Einar Stefánsson, birti skjáskot af montinu, sem flugfreyja umrædds flugfélags segir þó að sé á misskilningi byggt.Sjá einnig: Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel AvivFelix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins, segist í samtali við Morgunblaðið í dag vera ósáttur við hegðun flugfélagsstarfsmannanna. Svo virðist sem það hafi verið meðvituð ákvörðun þeirra að stía í sundur Hatara-meðlimum í flugvélinni og sjá til þess að þau fengju öll léleg sæti. Felix segir að íslenska sendinefndin hafi íhugað að gera mál úr framferðinu strax á Ben Gurion-flugvelli en látið það vera. Enn sé verið að ákveða hvort hópurinn ætli sér að gera frekara mál úr þessu - og þá leggja fram formlega kvörtun. „Auk þess sem við vildum ræða við okkar menn hjá Ríkisútvarpinu um hvað fólk vildi að við gerðum í þessu, en mér finnst þetta ekki gott mál,“ segir Felix við Morgunblaðið.Grín tekið úr samhengi Vísir sendi í morgun fyrirspurn á EL AL, vegna málsins en ekkert svar hefur enn borist. Á vef ísraelsku sjónvarpsstöðvarinnar Reshet 13 er hins vegar haft eftir flugfreyjunni sem birti montið að fyrrnefnd skjáskot, sem Einar deildi, séu tekin úr samhengi. Þetta hafi einfaldlega verið góðlátlegt grín sem var birt á lokuðu Facebook-svæði fyrir starfsmenn flugfélagsins. Þar að auki hafi Hatarafólki ekki verið stíað í sundur, þvert á móti hafi þau setið í röð.
Eurovision Tengdar fréttir Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00