Írar kusu að auðvelda skilnað Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:05 Greidd voru atkvæði um stjórnarskrárbreytinguna samhliða Evrópuþingskosningum á Írlandi. AP/Niall Carson Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni. Írland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni.
Írland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira