Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Hörður Ægisson skrifar 29. maí 2019 05:00 Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku. Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Samkvæmt heimildum Markaðarins er bankinn að ganga frá endanlegu samkomulagi við Regin fasteignafélag, sem er eigandi turnsins, og til stendur að starfsemi Kviku verði þá á þremur hæðum – 7., 8. og hluta af 9. hæð – í Höfðatorgsturninum við Katrínartún. Samtals starfa nú um 130 manns í fjárfestingabankanum en Kvika sameinaðist sem kunnugt er GAMMA Capital Management fyrr á þessu ári. Samkvæmt heimildum Markaðarins er jafnframt áformað að selja fasteignina að Garðastræti 37, þar sem höfuðstöðvar GAMMA hafa verið til húsa, en húsnæðið er um 680 fermetrar að stærð. Í afkomutilkynningu sem bankinn sendi frá sér síðastliðinn mánudag kom fram að hagnaður fyrir skatta hefði numið 852 milljónum króna og var arðsemi eigin fjár rúmlega 22 prósent. Bankinn hefur uppfært afkomuspá sína fyrir árið 2019 um meira en þriðjung og er nú gert ráð fyrir því að hagnaður ársins verði um 2,7 milljarðar króna. Kvika banki, sem er með eignir í stýringu að fjárhæð um 442 milljarða króna, var skráður á aðallista Kauphallarinnar í marsmánuði. Birtist í Fréttablaðinu GAMMA Íslenskir bankar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Samkvæmt heimildum Markaðarins er bankinn að ganga frá endanlegu samkomulagi við Regin fasteignafélag, sem er eigandi turnsins, og til stendur að starfsemi Kviku verði þá á þremur hæðum – 7., 8. og hluta af 9. hæð – í Höfðatorgsturninum við Katrínartún. Samtals starfa nú um 130 manns í fjárfestingabankanum en Kvika sameinaðist sem kunnugt er GAMMA Capital Management fyrr á þessu ári. Samkvæmt heimildum Markaðarins er jafnframt áformað að selja fasteignina að Garðastræti 37, þar sem höfuðstöðvar GAMMA hafa verið til húsa, en húsnæðið er um 680 fermetrar að stærð. Í afkomutilkynningu sem bankinn sendi frá sér síðastliðinn mánudag kom fram að hagnaður fyrir skatta hefði numið 852 milljónum króna og var arðsemi eigin fjár rúmlega 22 prósent. Bankinn hefur uppfært afkomuspá sína fyrir árið 2019 um meira en þriðjung og er nú gert ráð fyrir því að hagnaður ársins verði um 2,7 milljarðar króna. Kvika banki, sem er með eignir í stýringu að fjárhæð um 442 milljarða króna, var skráður á aðallista Kauphallarinnar í marsmánuði.
Birtist í Fréttablaðinu GAMMA Íslenskir bankar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira