Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. maí 2019 19:00 Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira