LA Lakers tilkynnti í gær að félagið væri búið að ráða Frank Vogel sem næsta þjálfara liðsins. Samningurinn er sagður vera til þriggja ára.
Vogel verður formlega kynntur til leiks næsta mánudag hjá félaginu.
Þjálfarinn var einn af útsendurum Lakers leiktíðina 2005-06. Hann þjálfari Indiana frá 2011-2016 og fór svo yfir til Orlando þar sem hann var í tvö ár. Hann var svo í fríi síðasta vetur.
Lakers hefur leitað logandi ljósi að nýjum þjálfara síðustu vikur. Lengi vel stefndi í að Tyronn Lue myndi taka við liðinu en af því varð ekki.
Lakers loksins búið að ráða þjálfara
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
