Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2019 18:23 Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Vísir/EPA Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar við því að áframhaldandi viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína feli í sér hættu fyrir framtíðarhorfur hagkerfis heimsins ef lausn finnst ekki brátt. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa skipst á að leggja innflutningstolla á vörur hvor annars undanfarin misseri. Síðast á mánudag svöruðu Kínverjar fyrir sig eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði lagt tolla á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Í vikunni lýsti Trump svo yfir neyðarástandi sem var talið beinast sérstaklega að Huawei og öðrum kínverskum tæknifyrirtækjum. Lagarde var spurð út í viðskiptastríðið í heimsókn hennar í Úsbekistan í dag. Þar lýsti hún spennunni á milli Kína og Bandaríkjanna áhættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ef ekki verður leyst úr þessari spennu er það klárlega áhætta í framhaldinu,“ sagði hún. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15 Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar við því að áframhaldandi viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína feli í sér hættu fyrir framtíðarhorfur hagkerfis heimsins ef lausn finnst ekki brátt. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa skipst á að leggja innflutningstolla á vörur hvor annars undanfarin misseri. Síðast á mánudag svöruðu Kínverjar fyrir sig eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði lagt tolla á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Í vikunni lýsti Trump svo yfir neyðarástandi sem var talið beinast sérstaklega að Huawei og öðrum kínverskum tæknifyrirtækjum. Lagarde var spurð út í viðskiptastríðið í heimsókn hennar í Úsbekistan í dag. Þar lýsti hún spennunni á milli Kína og Bandaríkjanna áhættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ef ekki verður leyst úr þessari spennu er það klárlega áhætta í framhaldinu,“ sagði hún.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15 Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15
Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15