Casillas segist ekki vera hættur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2019 08:00 Iker Casillas er ekki hættur vísir/getty Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto. Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto.
Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30