Kúkalabbarnir komu víðar við á hálendinu Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2019 18:00 Svona var aðkoman í öðrum skálanum. Halldór Hafdal Svo virðist sem þeir aðilar sem skildu eftir sig skít á pallinum við Baldvinsskála, skála Ferðafélagsins á Fimmvörðuhálsi, hafi komið víðar við á hálendinu. Við sögðum frá því í gær að einhverjir höfðu brotist þar inn, gengið skelfilega um og þakkað fyrir sig með því að skíta við útidyrnar. Baldvinsskáli er á Fimmvörðuhálsi en í ljós hefur komið að einnig var búið að brjótast inn í tvo skála til viðbótar á Laugaveginum.Sjá einnig: Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ferðafélaginu barst ábending um að skáli félagsins við Álftavatn hefði verið opin þegar göngumenn bar þar að garði og var farið til að skoða aðstæður þar. Einnig var skálinn í Emstrum skoðaður en í ljós kom að búið var að brjótast inn í báða skálana og ganga hræðilega illa um. Þá var skítur skilinn eftir í báðum skálunum. Í Emstrum var skitið við hurðina, eins og í Baldvinsskála, en við Álftavatn hafði verið skitið í klósett sem er í skálanum. Þar var þó ekki sturtað niður. Ekki liggur fyrir hvaða kúkalabbar hafa verið þarna á ferðinni. Hefðbundinn ferðatími er ekki hafinn, almennar rútuferðir eru ekki farnar að ganga og sumarvertíðin varla komin í gang. Aðstæðurnar í skálunum má sjá á myndunum hér að neðan.Þar sem klósett var til staðar í í skálanum við Álftavatn var kúkað í það en ekki á pallinn.Halldór HafdalKúkur á pallinum í Emstrum.Halldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalBúið er að brjótast inn í minnst þrjá skála Ferðafélagsins.Halldór Hafdal Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Svo virðist sem þeir aðilar sem skildu eftir sig skít á pallinum við Baldvinsskála, skála Ferðafélagsins á Fimmvörðuhálsi, hafi komið víðar við á hálendinu. Við sögðum frá því í gær að einhverjir höfðu brotist þar inn, gengið skelfilega um og þakkað fyrir sig með því að skíta við útidyrnar. Baldvinsskáli er á Fimmvörðuhálsi en í ljós hefur komið að einnig var búið að brjótast inn í tvo skála til viðbótar á Laugaveginum.Sjá einnig: Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ferðafélaginu barst ábending um að skáli félagsins við Álftavatn hefði verið opin þegar göngumenn bar þar að garði og var farið til að skoða aðstæður þar. Einnig var skálinn í Emstrum skoðaður en í ljós kom að búið var að brjótast inn í báða skálana og ganga hræðilega illa um. Þá var skítur skilinn eftir í báðum skálunum. Í Emstrum var skitið við hurðina, eins og í Baldvinsskála, en við Álftavatn hafði verið skitið í klósett sem er í skálanum. Þar var þó ekki sturtað niður. Ekki liggur fyrir hvaða kúkalabbar hafa verið þarna á ferðinni. Hefðbundinn ferðatími er ekki hafinn, almennar rútuferðir eru ekki farnar að ganga og sumarvertíðin varla komin í gang. Aðstæðurnar í skálunum má sjá á myndunum hér að neðan.Þar sem klósett var til staðar í í skálanum við Álftavatn var kúkað í það en ekki á pallinn.Halldór HafdalKúkur á pallinum í Emstrum.Halldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalBúið er að brjótast inn í minnst þrjá skála Ferðafélagsins.Halldór Hafdal
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00