Kúrekinn kallaði á Conor: „Komdu að dansa“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 14:30 Kúrekinn vill mæta Íranum. vísir/getty Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone. MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone.
MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira