Houston jafnaði metin en Bucks í góðri stöðu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 07:30 James Harden var frábær. vísir/getty Milwaukee Bucks er komið í algjöra lykilstöðu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í undanúrslitum austurdeildar NBA eftir 113-101 sigur á útivelli í nótt en staðan er nú 3-1 fyrir Bucks. Giannis Antetokounmpo, ofurstjarnan í Bucks-liðinu, fékk fjórðu villu sína snemma í þriðja leikhluta og var þá kippt á bekkinn en þar fékk Boston-liðið tækifæri til að taka forskotið og jafnvel stinga af. Það gerðist svo aldeilis ekki því Giannis horfði á félaga sína ná tíu stiga forskoti og mætti svo sjálfur inn á í fjórða leikhluta og fór hamförum. Gríska fríkið skoraði 17 af 39 stigum sínum í fjórða leikhluta þar sem að gestirnir gengu frá leiknum en hann bætti við það 16 fráköstum og fjórum stoðsendingum. Kyrie Irving skoraði 23 stig fyrir Boston og Al Horford 20 stig en Celtics-liðið þarf nú að fara aftur til Milwaukee og vinna ef það ætlar ekki að fara í sumarfrí.Houston Rockets jafnaði metin í einvígi sínu gegn meisturum Golden State Warriors í undanúrslitum vestursins í nótt með 112-108 sigri en Houston er nú búið að vinna tvo heimaleiki í röð eftir að tapa fyrstu tveimur í Oakland. James Harden var magnaður í nótt og skoraði 38 stig en Harden skoraði úr tveimur vítaskotum þegar að 11,5 sekúndur voru eftir. Kevin Durant klikkaði á þriggja stiga skoti fyrir Golden State með tækifæri til að komast yfir, gestirnir tóku frákastið en Steph Curry klikkaði líka. „Við fengum nokkur galopin skot. Þetta var bara ekki að ganga í dag,“ sagði Kevin Durant svekktur eftir leikinn. Steph Curry hefur ekki verið að spila vel í seríunni en hann mætti til leiks í nótt og skoraði 30 stig en Harden stal senunni með 38 stigum, tíu fráköstum og fjórum stoðsendingum. Næsti leikur fer fram í Oakland. NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Milwaukee Bucks er komið í algjöra lykilstöðu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í undanúrslitum austurdeildar NBA eftir 113-101 sigur á útivelli í nótt en staðan er nú 3-1 fyrir Bucks. Giannis Antetokounmpo, ofurstjarnan í Bucks-liðinu, fékk fjórðu villu sína snemma í þriðja leikhluta og var þá kippt á bekkinn en þar fékk Boston-liðið tækifæri til að taka forskotið og jafnvel stinga af. Það gerðist svo aldeilis ekki því Giannis horfði á félaga sína ná tíu stiga forskoti og mætti svo sjálfur inn á í fjórða leikhluta og fór hamförum. Gríska fríkið skoraði 17 af 39 stigum sínum í fjórða leikhluta þar sem að gestirnir gengu frá leiknum en hann bætti við það 16 fráköstum og fjórum stoðsendingum. Kyrie Irving skoraði 23 stig fyrir Boston og Al Horford 20 stig en Celtics-liðið þarf nú að fara aftur til Milwaukee og vinna ef það ætlar ekki að fara í sumarfrí.Houston Rockets jafnaði metin í einvígi sínu gegn meisturum Golden State Warriors í undanúrslitum vestursins í nótt með 112-108 sigri en Houston er nú búið að vinna tvo heimaleiki í röð eftir að tapa fyrstu tveimur í Oakland. James Harden var magnaður í nótt og skoraði 38 stig en Harden skoraði úr tveimur vítaskotum þegar að 11,5 sekúndur voru eftir. Kevin Durant klikkaði á þriggja stiga skoti fyrir Golden State með tækifæri til að komast yfir, gestirnir tóku frákastið en Steph Curry klikkaði líka. „Við fengum nokkur galopin skot. Þetta var bara ekki að ganga í dag,“ sagði Kevin Durant svekktur eftir leikinn. Steph Curry hefur ekki verið að spila vel í seríunni en hann mætti til leiks í nótt og skoraði 30 stig en Harden stal senunni með 38 stigum, tíu fráköstum og fjórum stoðsendingum. Næsti leikur fer fram í Oakland.
NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira