Kínverjar hóta tollum gegn tollum Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2019 17:55 Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. Vísir/AP Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Þau viðbrögð munu að öllum líkindum fela sér aukna tolla á innflutning frá Bandaríkjunum til Kína. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneyti Kína, þar sem segir að dýpkun viðskiptadeilunnar á milli Bandaríkjanna og Kína séu ekki í hag ríkjanna og því sé það með iðrun sem möguleg viðbrögð séu kynnt.Aðstoðarforsætisráðherra Kína er nú í Bandaríkjunum og stendur til að funda um deiluna og reyna að mynda nýjan viðskiptasamning á milli ríkjanna. Fyrir nokkrum dögum var talið að ríkin væru nálægt því að ná samkomulagi þar til Trump sagði á Twitter að svo væri ekki og hótaði því að beita tollum gegn Kína á föstudaginn. Það gerði hann á sunnudaginn og síðan þá hafa lækkanir verið á hlutabréfamörkuðum.Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. AP fréttaveitan segir ljóst að bandarískir neytendur borgi brúsann vegna tolla.Hins vegar hafi viðskiptadeilur Bandaríkjanna við Kína, Kanada, Mexíkó og aðrar þjóðir komið verulega niður á bændum þar í landi. Útflutningur landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til Kína var rúmlega helmingi minni í fyrra en hann var árið 2017. Bandaríkin Kína Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Þau viðbrögð munu að öllum líkindum fela sér aukna tolla á innflutning frá Bandaríkjunum til Kína. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneyti Kína, þar sem segir að dýpkun viðskiptadeilunnar á milli Bandaríkjanna og Kína séu ekki í hag ríkjanna og því sé það með iðrun sem möguleg viðbrögð séu kynnt.Aðstoðarforsætisráðherra Kína er nú í Bandaríkjunum og stendur til að funda um deiluna og reyna að mynda nýjan viðskiptasamning á milli ríkjanna. Fyrir nokkrum dögum var talið að ríkin væru nálægt því að ná samkomulagi þar til Trump sagði á Twitter að svo væri ekki og hótaði því að beita tollum gegn Kína á föstudaginn. Það gerði hann á sunnudaginn og síðan þá hafa lækkanir verið á hlutabréfamörkuðum.Ríkisstjórn Trump hefur þegar undirbúið að beita tollum á 200 milljarða af vörum sem fluttar eru frá Kína til Bandaríkjanna og stendur til að beita frekari tollum náist ekki að mynda samkomulag. AP fréttaveitan segir ljóst að bandarískir neytendur borgi brúsann vegna tolla.Hins vegar hafi viðskiptadeilur Bandaríkjanna við Kína, Kanada, Mexíkó og aðrar þjóðir komið verulega niður á bændum þar í landi. Útflutningur landbúnaðarvara frá Bandaríkjunum til Kína var rúmlega helmingi minni í fyrra en hann var árið 2017.
Bandaríkin Kína Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira