Orðnir fjórðu stærstu hluthafar Skeljungs Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. maí 2019 14:27 Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um rúmlega 12 prósent á árinu. Fréttablaðið/GVA Félög í eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, sem meðal annars eru eigendur fasteignasölunnar RE/MAX, hafa gert framvirka samninga um kaup á rúmum fimm prósenta hlut í Skeljungi, alls rúmlega 118 milljón hlutum. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að um sé að ræða félögin RPF ehf., Loran ehf., Premier eignarhaldsfélag ehf. og IREF ehf. Framvirku samningar félaganna voru flestir gerðir í gær og fyrradag, hver um sig upp á 1,02 prósenta hlut í Skeljungi. RPF ehf. gerði framvirkan samning í gær um kaup á 1,7 prósenta hlut og svo annan í dag fyrir 0,74 prósenta hlut. Flestir samninganna gilda til 5. júní næstkomandi. Samanlagður atkvæðaréttur félaganna fjögurra nemur nú 5,51 prósenti og eru fyrrnefndir Gunnar og Þórarinn því orðnir fjórðu stærstu hluthafarnir í Skeljungi. Það sem af er degi hefur Skeljungur hækkað um tæpt prósent í Kauphöllinni í 245 milljón króna viðskiptum. Bensín og olía Tengdar fréttir 365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. 23. apríl 2019 21:46 Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. 20. mars 2019 06:00 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Félög í eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, sem meðal annars eru eigendur fasteignasölunnar RE/MAX, hafa gert framvirka samninga um kaup á rúmum fimm prósenta hlut í Skeljungi, alls rúmlega 118 milljón hlutum. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að um sé að ræða félögin RPF ehf., Loran ehf., Premier eignarhaldsfélag ehf. og IREF ehf. Framvirku samningar félaganna voru flestir gerðir í gær og fyrradag, hver um sig upp á 1,02 prósenta hlut í Skeljungi. RPF ehf. gerði framvirkan samning í gær um kaup á 1,7 prósenta hlut og svo annan í dag fyrir 0,74 prósenta hlut. Flestir samninganna gilda til 5. júní næstkomandi. Samanlagður atkvæðaréttur félaganna fjögurra nemur nú 5,51 prósenti og eru fyrrnefndir Gunnar og Þórarinn því orðnir fjórðu stærstu hluthafarnir í Skeljungi. Það sem af er degi hefur Skeljungur hækkað um tæpt prósent í Kauphöllinni í 245 milljón króna viðskiptum.
Bensín og olía Tengdar fréttir 365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. 23. apríl 2019 21:46 Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. 20. mars 2019 06:00 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi 356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá. 23. apríl 2019 21:46
Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. 20. mars 2019 06:00
Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25